Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 83

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 83
SKINFAXl 163 Framnesi, 1918—’21; Guðmundur Sveinsson, Hóli, 1919—’21; Sigurður Ólafsson, Kárastöðum, 1921—’24. B. Á þessu tímabili voru þessi Umf. í sambandinu: U.M.F. Framför, Lýtingsstaðahreppi, 1910—21 (og er enn); U.M.F. Æskan, Staðarhreppi, 1910—’21 (lagðist þá niður); U.M.F. Fram, Seyluhreppi, 1910—’21 (og er enn); U.M.F. Framsókn, Viðvikurhreppi, 1915—’21 (lagðist þá niður); Málfundafél. í Hofshreppi’ 1918—’19 (Jsagði sig úr sambandinu); U.M.F. Iiegri, Rípurhreppi, 1917—’21 (og er enn). — Nokkur fleiri félög voru starfandi á þessum tima í Skagafirði, en þau gengu ekki inn i sambandið. Má þar nefna U.M.F. Tindastól á Sauð- árlcróki, og U.M.F. Geisla í Óslandslilíð. Þessi félög höfðu bæði strangt bindindisákvæði í lögum sínum, og náðu þess vegna ekki upptöku i sambandið, því að það vildi aðeins vinna að bindindi á fjálsum grundvelli. C. Tekjur sambandsins voru á ]iessu tímabili (1910—20): Kr. 658.55, en gjöld kr. 59.85. Skuldlaus eign þess 1920 var kr. 615.96. Árið 1921 var orðið mjög dauft yfir störfum sambandsins, þó að það væri búið að afla sér nokkurs fjár, enda voru þá sum sambandsfélögin lögzt niður og önnur gengin úr því. Sá þá aðalfundur sambandsins ekki fært að halda störfum lengur áfram, en taldi hinsvegar rétt að skipa framlevæmdar- nefnd þá í bili, til að endurreisa sambandið, ef nýr áhugi vaknaði um það í félögum þeim, er þá störfuðu. Starfaði nefndin að því, að reyna að endurreisa félögin, þar sem þau liöfðu lagzt niður, og tókst það sumstaðar. Sömuleiðis vann liún að því, að vekja áhuga þeirra félaga, er utan sambands- ins voru, á því að ganga í það, og tókst það við sum félög- in, á þeim grundvelli, að sambandið tók ]iað upp á starfs- sltrá sína, að vinna að bindindismálum á sambandssvæðinu á frjálsum grundvelli, þannig, að það væri sérmál livers fé- lags, er liefði bindindisákvæðin, enda þá líka landslög um vinbann. IV. Sambandið endurreist. Eins og áður er frá sagt, lagði sambandið niður störf að mestu á aðalfundi, er lialdinn var 27. febrúar 1921. Var svo i næstu 2 ár. En þá þótti nokkrum áhugasömum ungmenna- félögum það illa farið, að ekki væri haldið áfram samstarf- inu milli hinna einstöku félaga. Var því boðað til nýs aðal- fundar á Sauðárkróki (um sýslufundarvikuna) 29. febrúar 1924, og gengu þá þrjú ný félög inn i sambandið: U.M.F. 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.