Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 21
SKINFAXI 101 það sé ekki gerlegt, en þá er réttara, að saniþykktin sé tekin aftur á félagsfundi, heldur en að málið lognist út af. Nú er það algengt um þau mál, sem eru samþykkt, að fleiri eða færri séu á móti. Hvað eiga þeir þá að gera? Eiga þeir að þrjózkast á móti og tefja fyrir fram- gangi málsins, eða vinna að framgangi þess? Það er ídveg augljóst, að þeim ber að vinna að framgangi máls- ins, og það þó að þeir liafi barizt með hnúum og hnef- um á móti þvi i byrjun. Þetta hlýtur hver félagslega þroskaður maður að gera. Á þessu byggist hið svo kallaða lýðræði. Sá, sem lendir i minnihluta, verður að vera svo réttlátur og sanngjarn, að viðurkenna, að meiri hlutinn verði að ráða. Vera svo góður félags- maður, að láta það engin áhrif liafa á starf sitt fyrir félagið. Hin mestu nauðsynjamál hafa átt fjöla á móti sér í byrjun. Það eru sumir þannig, að þeir eru á móti öllu nýju. Þá er það í lögum þjóðanna, sem lýðræði hafa, að þeir verða að beygja sig fyrir meirihlutanum og vera með og leggja af mörkum það, sem þeim ber fjár- hagslega, í réttu hlutfalli við þá, sem með málinu voru. En vitanlega dettur engum í hug að kjósa þá fyrir for- stöðumenn. I félögum getur þetta verið öðru vísi. Minni hlutinn getur, ef hann vill, oft og einalt srneygt sér undnn þeim kvöðum, sem samþykkt meiri hlutans hefir lagt hon- um á herðar. 1 félögum er ekkert vald, sem knýr þá til að vinna það, sem þeim her að greiða. Hér riður þá á, að hver einstakur viðurkenni rétt meirihlutans. Viðurkenni félagslegar slcyldur. Þetta er: Að vera sannur félagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.