Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 40
120 SKINFAXI hefti af„FöroyaFólka]iáskúlafelagsbók“.Ströndin bláa eflir Kristmann Guömundsson og Víkingarnir á Há- logalandi eftir Ibsen eru til i þýðingu eflir bann, og hann befir þýtt marga íslenzka sálma. Fjölda ritgerða befir liann skrifað í blöð og tímarit. — R. Rasmussen er fyrsta og var lengi eina sagnaskáld eyjanna. Skáld- saga lians „Rábelstornið“ er merkilegt brautryðjanda- verk, bæði sem skáldrit og þjóðlífslýsing. „Glámlýsi“ er smásagnasafn. Leikrit bans úr Færeyingasögu, „Ilöfðingjar liitlast“, var leikið i íslenzka útvarpið s. 1. vor, i þýðingu eftir þann, sem þetta ritar. Þá befir R. ritað kennslubækur í grasafræði og reikningi. Hann liefir rannsakað gróðurfar Færevja og ritað „Föroya Flóru“, og er þetta afreksverk samskonar og Stefán Stefánsson vann bér. Hann safnaði ljóðum í „Songbók I oroya fólks“ með Cbr. Holm Isaesen. Hann befir þýtt Fiskimanninn eftir P. Loti á færeysku. Og nokkur ár gaf bann út „F. F„ blað Förova Fiskimannafelags.“ Báðir eru „háskúlamennirnir" einlægir íslandsvinir og stórvel að sér um íslenzk efni, svo að þeir gefa jafn- vel íslendingum sjálfum ekkert eftir uin það, einkum Símun. A bann ágætl safn íslenzkra bóka, les íslenzk blöð og er kunnugur fjölda íslendinga. Flestir landar, sem eittbvað bafa stanzað Þórsböfn, bafa notið geslrisni á heimili bans. R. R. dvakli bér á landi einn mánuð 1935. S. av S. var bér sumarið 1929, í boði ungmenna- félaganna, og s. 1. sumar dvaldi liann hér mánaðarlima með konu sina. Ferðuðust þau töluverl um landið. Eg á því láni að fagna, að bafa notið náinnar kynn- ingar við færeysku lýðbáskólamennina. Þeir eru með- al menntuðustu, ósérplægnustu, drengilegustu og beit- ustu bugsjónamanna, sem eg liefi kynnzt. Óll þau fimm skipti, sem eg befi dvalið í Færeyjum, befi eg búið lá heimili Sönnu og Símunar av Skarði, og mér er ekki annað beimili kærara. Símun minnir mig alltaf á ann- an skólamann, íslenzkan, er eg virði um aðra menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.