Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1939, Page 40

Skinfaxi - 01.11.1939, Page 40
120 SKINFAXI hefti af„FöroyaFólka]iáskúlafelagsbók“.Ströndin bláa eflir Kristmann Guömundsson og Víkingarnir á Há- logalandi eftir Ibsen eru til i þýðingu eflir bann, og hann befir þýtt marga íslenzka sálma. Fjölda ritgerða befir liann skrifað í blöð og tímarit. — R. Rasmussen er fyrsta og var lengi eina sagnaskáld eyjanna. Skáld- saga lians „Rábelstornið“ er merkilegt brautryðjanda- verk, bæði sem skáldrit og þjóðlífslýsing. „Glámlýsi“ er smásagnasafn. Leikrit bans úr Færeyingasögu, „Ilöfðingjar liitlast“, var leikið i íslenzka útvarpið s. 1. vor, i þýðingu eftir þann, sem þetta ritar. Þá befir R. ritað kennslubækur í grasafræði og reikningi. Hann liefir rannsakað gróðurfar Færevja og ritað „Föroya Flóru“, og er þetta afreksverk samskonar og Stefán Stefánsson vann bér. Hann safnaði ljóðum í „Songbók I oroya fólks“ með Cbr. Holm Isaesen. Hann befir þýtt Fiskimanninn eftir P. Loti á færeysku. Og nokkur ár gaf bann út „F. F„ blað Förova Fiskimannafelags.“ Báðir eru „háskúlamennirnir" einlægir íslandsvinir og stórvel að sér um íslenzk efni, svo að þeir gefa jafn- vel íslendingum sjálfum ekkert eftir uin það, einkum Símun. A bann ágætl safn íslenzkra bóka, les íslenzk blöð og er kunnugur fjölda íslendinga. Flestir landar, sem eittbvað bafa stanzað Þórsböfn, bafa notið geslrisni á heimili bans. R. R. dvakli bér á landi einn mánuð 1935. S. av S. var bér sumarið 1929, í boði ungmenna- félaganna, og s. 1. sumar dvaldi liann hér mánaðarlima með konu sina. Ferðuðust þau töluverl um landið. Eg á því láni að fagna, að bafa notið náinnar kynn- ingar við færeysku lýðbáskólamennina. Þeir eru með- al menntuðustu, ósérplægnustu, drengilegustu og beit- ustu bugsjónamanna, sem eg liefi kynnzt. Óll þau fimm skipti, sem eg befi dvalið í Færeyjum, befi eg búið lá heimili Sönnu og Símunar av Skarði, og mér er ekki annað beimili kærara. Símun minnir mig alltaf á ann- an skólamann, íslenzkan, er eg virði um aðra menn

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.