Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 46

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 46
126 SKINFAXI yrkisefni ög bragarhættir smekkvíslega samræmt. I’j-ýðileg og tilþrifamikil eru kvæðin „Þorranótt“, „Skírnarveizlan“, „Kaupstaðarferð um vetur“, „And- vaka“, „Nótt á fjöllum“ og „AfsaV'. í slíkum kvæðum skáldsins draga stílþrótturinn og málkyngin sérstaklega að sér athvgli lesandans. Annarsstaðar er það liin ljóðræna fegurð, sem heillar hugann, eins og i hyrjunarerindum kvæðisins „Slysið á sumardaginn fyrsta“, um sviplega drukknun elzta son- ar Björns, sem er eitlhvert fegursta og áhrifamesta kvæðið i allri hókinni: Hinn fyrsti sumardagur var genginn loks í garð með geislasveig um höfuð og vor í bláum augum. ()g bærinn upp við fjallið hinn unga morgun varð svo yndislega fagur sem glóði hönd í baugum. Út göngin hlupu börnin sem iambahjörð að lind. Þavt léku sér um varpann á grænum spariskónum. En sunnan flugu lóur hinn létta morgunvind. Þær leituðu uppi granda, sem auðir voru í snjónum. Náttúrulýsingar og árstíða lála Jóni óvenjulega vel. Kvæðið „Heilög jól“ hefst á þessu snjalla erindi: Eins og ljómalogn á hafi • liggur mjöll í heiðaveldi. Tunglið eins og sól á sumri sveipar jökla hvítum eldi. Fólkið verður allt að æsku augnablik á jólakveldi. Með sama handbragði er lýsingin á Reyðarfelli: Reyðarfeil í bláins djúpi blikar. Byggðin hverfur þar að heiðalöndum. Yfir gnúpum kveldsins logi kvikar. Kastar Ijósi að fjarstu skýjaröndum Hemra mjallahvít i fossum fellur, felld í sínar þröngu gljúfraskorður. Hvítblár jöklum sjór um bóga svellur. Svnda þeir sem hvalir geiminn norður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.