Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 49
SKINFAXI 129 Við gengum oft á gleði vígðan fund, og grænir skógar spruttu á þeirri stund, og gullið skein á votum vorsins hvarmi og vonir okkar hlógu dátt í barmi. Að vera ungur, — hvílíkt dýrðarhnoss, er hugsjón vor ei þekkti gröf né kross, en spann sér skæra geisla úr grimmum vetri og gerði heiminn fegurri og betri. En er ljómi lífsins ennþá nýr, þótt liðnir séu áratugir þrír? og mun ei sál vor flugið ennþá finna í fjaðurmagni æskudrauma sinna? Ég sendi kveðju vinum ljóðs og lags í Ijósi okkar mesta sólskinsdags og vona, að annar nýr og miklu mestur á morgun verði okkar kæri gestur. Jón Jónsson frá Ljárskógum: Afmælissöngur »Olafs pá«. Vér komum hér syngjandi saman í dag með sólskin og fögnuð í geði; nú syngur hver strengur sitt ljúfasta lag, nú leiftrar hver hugur |af gleði og vonanna himinn er heiður og blár, er horft er til baka — um þrjátíu ár. Við minningaeldinn skal unað í kvöld, — við endurskin gleði og tára; því birtan og skuggarnir börðust urn völd í baráttu þrjátíu ára. En o f t a s t var auðugt af sólskini og söng þótt svarraði hríðin um vetrarkvöld löng. Og reynsla vor er, eftir áranna spor, að ungmennafélagans saga sé fyrst og fremst leikur við ljósglitað vor um langa og sólheiða daga !)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.