Skinfaxi - 01.11.1939, Side 18
98
SKINFAXI
geti komið, að vér missum af viðskiptum yðar, Spán-
verjanna“.
Þarna er engrar undankomu auðið frá því að viður-
lcenna, að vér höfum meira metið að fá aurana fyrir
saltfiskinn, en standa sjálfstæðir við það, sem þjóðin
áðun liafði samþykkt. — Hitt er önnur saga, sem alltaf
og alstaðar virðist endurtaka sig, að fórnir vegna
manndómsskorts koma aldrei að notum.
í sambandi við þetta verður ekki framhjá því geng-
ið. hversu iskyggilega miklar erlendar skuldir vorar
eru, og því alltaf nærri að grípa lil örþrifaráða til að
standa í skilum og forðast liengingu, og þvi liæpið, að
það geti aldrei leitt til neins þess, er telja megi að rýrt
geti sjálfstæði vort.
í öðru lagi get eg ekki látið vera að minnast þing-
rofsins 1931, og þeirra æsinga, er það olli. Tilefnið,
að skjóta dagskrármálefni þjóðarinnar beint til þjóð-
arinnar sjálfrar með þingrofi og nýjum kosningum,
virðist ekki svo uggvænlegt, þótt væri gert nokkuð
hastarlega. En ýmsir meðal þjóðarinnar töldu þetta
þvílíkt glapræði, að jafnvel væri sjálfsagt að leita til
lconungsvaldsins til að reyna að afstýra því, enda mér
ekki grunlaust, að í þann knérunn hafi verið vegið,
þótt engan árangur hæri.
Hvar sem vér annars stöndum yfirleitt í pólitískum
deilum, hljótum vér alltaf að verða sammála um, að
sjálfstæðismáli voru geti alltáf verið hætta búin, ef
álirifa- og fylgisleit fer út fyrir það pólitíska valdsvið,
sem ákveðið er i stjórnarfari okkar og löggjöf. Brest-
ur þá allvei-ulega á þann pólitíska þroska, sem byggist
á þeirri trú, að liið liollasta og bezta sigri, án tillits til
þess, hvort það er eg eða þú, sem hefir haldið því fram,
en sú trú er raunverulega undirstöðuatriði þingræð-
isins.
í þriðja lagi get eg ekki fram hjá þeirri uggvænlegu
skoðun gengið, sem raunar hefir skotið upp höfði frá