Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1939, Page 22

Skinfaxi - 01.11.1939, Page 22
102 SKINFAXI flðalsteinn Sigmundsson: Nig'urjón Ólaf§§on. Konumynd úr tré, 3 m. íslenzk myndlist er ung. Hinir eigin- legu brautryðjendur hennar eru af þeirri kynslóð, sem enn er uppi, en ber nú grá- ar hærur, og bogið Itak. Heita má, að Þórarinn B. Þor- láksson og Ásgrím- ur Jónsson væri hér forgöngumenn í málaralist. Þórar- inn er látinn fyrir nokkru, um aldur fram, en Ásgrímur er enn á starfsaldri og stendur jafnan þar, sem hæst ber meðal islenzkra málara. En tala þeirra er þegar orð- in allhá, afköst þeirra mikil, og þroski listar þeirra slikur, að bæði er sæmd og metnaður fyrir þjóðina. í íslenzkri mynd- höggvaralist er Einar Jónsson for-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.