Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1939, Page 23

Skinfaxi - 01.11.1939, Page 23
SKINFAXI 103 göngUmaður, og var um skeið eini myndhöggvari vor. Stórbrotinn og frumlegur andi, sennilega fullt eins mikið skáld sem myndlistarmaður að eðlisfari; oft ramíslenzkur i hugsun og formi i verkum sinum, og íer alltaf sínar eigin leiðir. Eftir hann liefir komið dá- Knattspyrnumenn, 1,30 m. lítill hópur íslenzkra myndhöggvara, og þó ekki fleiri en svo enn, að telja má þá á fingrum sér. Meðal þeirra yngstu í þeim hópi, og þó einn hinn þekktasti, er Sigurjón Ólafsson. Sigurjón fæddist á Eyrarbakka 21. október 1908, sonui' Ólafs Árnasonar verkamanns og Guðrúnar Gísla- dóttur lconu hans, fátækra hjóna en myndarlegra, af

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.