Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1939, Page 25

Skinfaxi - 01.11.1939, Page 25
SKINFAXl 105 hugur hans mjög snúinn að niyndhöggvaralist. Naut hann um þetla ómetanlegrar hjálpar og aðstoðar Björns Björnssonar teiknikennara og Einars Jónssonar mynd- högg'vara, en þeir höfðu báðir hina mestu trú á hæfi- leikum þessa unga og viljasterka manns. Haustið 1928 sigldi S. Ó. til Kaupmannahafnar, til náms í myndhöggvaralist við listaháskólann þar. Þau verk, sem hann hafði með sér að heiman nægðu til þess, að hann þurfti ekki að fara gegn um undirbún- ingsdeild listaliáskólans, og var tekinn beint þangað Lágmynd úr H. C. Andersens-verkinu, 1.50x1.40 m. inn próflaust, en slikt er sjaldgæft. Nám sitt í listahá- skólanum stundaði hann af miklu kappi, og var pró- fessor Utzon Frank aðalkennari lians. Sumarið 1930 tók Sigurjón þátt i samkeppni um gull- medalíu liáskólans og hlaut liana fyrir mynd af verka- manni. Er liún i eigu ísl. rikisins. Hafði aðeins einni

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.