Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1939, Page 36

Skinfaxi - 01.11.1939, Page 36
116 SKINFAXI Hún lauk kennaraprófi samtímis manni sínum, en avaldi síðan eitt ár í Vallekilde-lýðháskóla í Danmörku og var kennari í Færeyjum tvö ár. Hjónaband þeirra Simunar er hið ástúðlegasta, og á frúin vafalausan II. Rasmussen og Símun av Skarði. þátt í störfum og þýðingu lýðháskólans. Þeim liefir orðið finnn harna auðið. í Föroya Fólkaháskúla liafa jafnan verið tvö nám- skeið á ári: finnn mánaða vetrarnámskeið fyrir pilta og J)riggja mánaða sumarnámskeið fyrir stúlkur. Kennslusnið hefir verið svipað og gerist í öðriun lýð- háskólum Norðurlanda — áherzla lögð á að vekja engu síður en að fræða. Ætíð hefir öll kennsla þar farið fram á færeysku, og hefir hann stundum verið eini skólinn, sem notað liefir það mál til fullrar lilítar.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.