Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 41
SKINFAXI
121
fram: séra Magnús Helgason. Iljá báðum fer saman
frjálskristilegur og norrænn andi, skarpur skilningur,
rnikil þekking og fölskvalaus góðvilji. Og skaphitinn
undir rólegu og tignu yfirbragði er líkur hjá báðum.
Þeirra mun eg jafnan minnast saman, er eg heyri góðs
manns getið.
En mikil og furðuleg er gifta l'æreyja, að liafa notið
annarra eins manna og Símunar av Skarði og Rasmus-
ar Rasnninssens svo langa stund, að því starfi,' sem þeir
Jiafa unnið.
Prófessor Richard Beck:
Svipmikil hetjusaga.
Jón Magnússon: Björn á Beyðarfelli. Einyrkjasaga..
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja, 19:18.
Hinum mörgu vinum og aðdáendum Jóns Magnús-
sonar liefir verið það mikið fagnaðarefni, að fylgjast
með honum á óslitinni þroskabraut lians í lcveðskapn-
um.
Með fyrstu bók sinni, Bláskógum (1925), fór hann
óvenjulega vel úr Jilaði, sýndi, að liann var bæði smekk-
vís og Ijóðliagnr. Drjúgum færðist liann þó í aukana í
næstu ljóðabók sinni, Hjörðum (1929); kvæðaþróttur-
inn var meiri en áður, yrkisefnin fjölbreyttari og lista-
tökin vissari; enda er livert kvæðið öðru prýðilegra í
safni þessu.
Þriðja kvæðabók hans, Flúðir (1935). har því vitni,
að liann var enn um margt á þroskaskeiði, markvissari
og kjarnorðari en verið hafði; sló hann einnig á nýja
strengi, t. d. í kvæðaflokknum „Vígvellir“. Af lcvæðun-
um i safninu kvað þó einna mest að Ijóðaflokknum