Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 48

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 48
128 SKINFAXI Frá »Ólafi pá«. Umf. „Ólafur pá“ i Laxárdal i Dalasýslu hélt Jiátí'ðlcgt Jiritugs-afmæli sitt með samkvæmi hinn 14. fehrúar að sam- komustað félagsins, Sólvangi við Búðardal. Húsið var fagur- lega skrevtt. Fyrst flulti ræðu Jóhann Bjarnason verzlunar- maður og bauð gesti velkomna. í lok ræðuiinar las hánn upp kvæði eftir einn af félögum í „ólafi pá“, Jón Jónsson frá Ljárskógum, sem nú dvelur í Rvík. Var kvæðið ort til félagsins i tilefni af þrítugsafniælinu. Var því síðan útbýtt vélrituðu og sungið af öllum „þingheimi“. Þá héldu þeir ræður Karl Guðmundsson, héraðslæknir, Tómas Kristjánsson bóndi að Ilöskuldsstöðum, Bogi Þor- steinsson í Búðardal og Benedikt Jóhnnesson á Saurum. Hall- grímur í Ljárskógum mælti fyrir minni Sig. Benediktssonar i Búðardal, sem er heiðursfélagi í „Ólafi pá“ og hefir lengst verið í félaginu af núverandi félögum. Þá tók til máls Jóhann Bjarnason, og var það síðasta ræðan, sem flutt var undir horðum. Þá er borð voru rudd og sætum skipað, las Sigtryggur Jóns- son hreppstjóri sögu félagsins, er hann hafði tekið saman í tilefni af afmælinu. Að loknum leslri hreppstjórans’ var lesið upp úr tímariti félagsins „Vetrarbrautinni". Hófst lésturinn á kvæði eftir Jón frá Ljárskógum. Síðan var ávarp frá Aðal- steini Sigmundssyni, þá kveðjuorð frá Ragnari Jóhannessyni og því næst kvæði eflir Jóliannes skáld úr Kötlum: „Eg sendi kveðju“, síðan grein eftir HalÍgrím í Ljárskógum, afmælis- kveðja frá Jóni Jónssyni frá Ljárskógum og síðan kvæði, ís- lenzk æska, eftir Unnarstein o. fl. Samkoma þessi fór í hvívetna hið prýðilegasta fram. Kvæðin hér á eftir eru öll ort vegna þessa afmælis og birt í „Vetrarbrautinni“, tímariti Umf. Ólafs pá. Jóhannes úr Kötlum: Ég sendi kveðju. Hve lctt, hve full af söng var okkar sál, er signuð döggin fyllti blómsins skál og sérhvert spor var einskær sólskinsóður, — hve okkar heimur var þá sæll og góður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.