Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 56

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 56
136 SKINFAXI ræktun Eyjanna. — Hann vann í björgunarfélagi Vestmanna- e.vja og skrifaði minningarrit þess 1930. — Hann var áhuga- jnaður um starfsemi Fiskifélagsins, bæði á Stokkseyri og i Eyjum, og sat fiskiþing 1912—’19. Bæjarfulltrúi var hann um skeið og vann margt fleira að almennings heill. Eigi brá Páll trúnaði við Umf., þó að ár færðust yfir hann og viðfangsefni þroskaáranna fengju honum nógar annir. Hann beittist fyrir stofnun Umf. Vestmannaeyja og var mjög. annt um þrif þess. Það félag varð ekki langlíft, en ekki var það Páli að kenna. Og til dauðadags fylgdi hann störfum og áhugamáium Umf. af alhug og vann þeim það gagn, er hann mátti. Minnist eg jjess síðast, hvc heitan áhuga hann hafði á úrbótum fyrir atvinnulausa æskumenn. Um það efni skrif- aði hann i blöðin í Eyjum og beitti sér fyrir framkvæmdum þar, fastar en heilsa hans leyfði. 14. maí 1921 kvæntist Páll Dýrfinnu Gunnarsdóttur Andrés- sonar hreppstjóra að Hólmum í Landeyjum og Katrínar Sig- urðardóttur. Frú Dýrfinna er fædd 3. júlí 1889, og var kenn- ari við barnaskólann í Eyjum, áður en hún giftist. Hún var og atkvæðamikill ungmennafélagi. Með Páli Bjarnasyni skólastjóra er fallinn einn af braut- ryðjendunum frá landnámsárum ungmennnafélagsskaparins — maður, sem sjálfur var drengur góður og heilhuga, og lagði alla æfi sína til Jiess, að lijálpa æsku landsins til að vera vaxandi menn og batnandi. II. Þorbergur Þorleifsson alþingismaður og bóndi i Hólum í Hornafirði lézt 23. apríl i ár. Hafði hann vei’ið sjúkur af krabbameini mikinn hluta úr ári og háð við það þjáninga- mikla, vonlausa baráttu, með þeiriú karlmennsku, sem aðeins er miklum þrekmönnum gefin. Hann fæddist að Hólum 18. júní 1890, sonur Þorleifs alþingismanns Jónssonar og Sigur- bjargar Sigurðardóttur. Átti hann heimili að Hólum alla æfi og dvaldi í átthögunum jafnan, nema tvo vetur, er hann stund- aði gagnfræðanám — annan í Flensborgarskóla, hinn á Ak- ureyri, — og svo þegar störf lians i almennings líágu kröfðu liann fjarvistar. Var hann bústjóri föður síns frá tvítugsaldri, en hóf sjálfur búskap 1930. Ilefir hann gerzt forystumaður um ýmsar umbætur og nýjungar í búnaðarháttum héraðs síns; var t. d. fyrsti maður, sem hóf Jjar loðdýrarækt. Árið 1907 var Umf. Máni i Hornafirði stofnað, og var Þor- bergur meðal fremstu áhrifamanna um stofnun þess, ]>ótt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.