Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 61

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 61
SKINFAXI 141 okkar, sem félaga, sem nokkurnveginn erum ábyrgir félags- legum störfum, að ræða um skipulagningu á innbyrðis störf- um félaganna. Og nú ber vel í veiði, að ræða slíkt, þar sem aðalstárfstími félaganna er að hefjast. Það hafa margir félagar sagt við mig: Eitt aðalverkefni béraðsþingsins á að vera að ræða um skipulag umf., — benda á nýjar leiðir í störfum o. a. ]). h. — Og vissulega er þetta rétt. Ungmennafélagsskapurinn er hér í héraði einn fjöl- mennnasti félagsskapurinn, — og það, sem hlýtur að setja sinn sérstaka svip á hann, er, að flestir innan hans eru aiskumenn. Þessi hópur er, sem að líkum lætur, mjög mis- jafn. Skiptar skoðanir, efnahagur mismunandi, ólíkur félags- þroski, og aðrar þjóðféiagslegar ástæður. En það, sem á að vera aðalsmerki þessa hóps, er fullkomið sjáfstæði i hugsun. Þess ber að krefjast af hverjum umf., að iiann sé hugsandi vera, sem ekki geri sig ánægðan með það, sem er, heldur að liann leitist við að umbæta, — fyrst sjálfan sig, sinn innri mann, og síðan félagsheildina. Það er ekki sjálfstæður pilt- ur, eða sjálfstæð stúlka, sem er háð hleypidómum og dutl- ungum tíðarandans, í hversu fáránlegum myndum, sem hann kann að birtast, s. s. klæðaburði, fæðu, tízkumeðulum og öðru slíku. Það er heldur ekki sjálfstæður maður eða kona, sem fylgir einhverri pólitískri stefnu refjalaust, hversu margir gallar og neitanir gagnvart eðlilegu þjóðfélagslífi, sem eru í stefnuskrá hennar. Sjálfstæður piltur, eða stúlka, spyr sig, hvort þetta sé vert fylgis, áður en fylgi er léð. Dæmin eru mýmörg, sem sanna, að fólk vantar sjálfstæði til að athuga ])etta í Ijósi veruleikans. Upphafsmenn ungmennafélaganna, —- og hugsjónamenn þeirra, — dreymdi einmitt, að ungmennafélagsskapurinn samanstæði af sjálfstæðum einstaklingum — og fáguðum ein- 'staklingum. Fram hjá þessu er oftast gengið. En mér dylst ekki, að þegar rætt er um skipulagningu á félagslegum störf- um og málum, eigi þessi hugmynd að vera grundvöllur allra hugsana okkar, og starfa. — — Fyrsta skilyrði þess, að ungmennafélag geti starfað sjálf- stætt, er að það eigi sitt heimili. Það mun fara fyrir heimil- islausu félagi eins og heimilislausum manni, að æfinni mun ljúka í volæði, og átök aldrei verða mikil. Sameiginlegt með öllum féliigum mun vera, að þau eigi sina harmsögu í þessum cfnum; meðan þau voru ung og voru að eignast hugsjónir og krafta. Það inun ekki ósjaldan hafa komið fyrir, að andað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.