Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 63

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 63
SKINFAXI 143 að hann geti látið félagana vita um hað með fundarboðinu. Geta félagarnir þá búið sig undir að ræða um þau mál, sem fram eiga að koma. Síffari leiðin er: Hafður er spurninga- kassi í húsi félagsins, útbúinn álíka og kjörkassi. Semja svo félagar, sem óska, spurningar, sem nafn svaranda er skrifað undir. í fundarlok birtir formaður spurningarnar. Komið getur fyrir, að hann verði að velja úr mörgum, J>ví að svo mikið berist að. Verður bá að taka bæi". sem mestar umræð- ur geta spunnizt um. — Á næsta fundi ber svo að svara spurn- ingunum, með dálitlu eða ítarlegu framsöguerindi. Aðferðir þessar hafa ýmsa kosti. Formaður, eða stjórnin, getur með fyrri aðferðinni, nokkurnveginn skipulagt hverjir séu framsögumeun, og um leið ráðið miklu um efni, ef henni sýnist svo. Báðar aðferðirnar hafa það sameiginlegt, að fram- sögumenn hafa nægan tíma til að undirbúa sig, og tækifæri til að safna að sér heimildum, og því rökhugsað síngr. skoð- anir, og dregið ályktanir af, — því fáir vilja koma óundirbún- ir á fundi, ef þeir eiga að flytja mál, og heldur ekki neita að verða við skipun formanns. En þessu til uppfyllingar ætti að flytja eitt sjálfstætt erindi á hverjum fundi, annaðhvort félagi eða utanfélagsmaður. Þegar hinum föstu liðum dag- skrárinnar er lokið, er venja að hafa svonefndan „óákveðinn Iið“, eða „ýms mál“, og mun form. oftast hafa framsögu í þessum lið. Eru það oftast mál, sem viðkoma framkvæman- legum félagsstörfum. Formaðurinn þarf að tryggja, að öll þessi mál, sem hann flytur innan þessa liðs, séu gjörhugsuð; allar áætlanir viðvikjandi framkvæmdum þaulhugsaðar, svo að fundarmenn geti séð málin í framkvæmd. Er þetta nauð- synlegt vegna þess, að oft þarf íundurinn að taka ákveðna e.fstöðu gagnvart framkvæmdaráætlunum formanns strax á sama fundi, og málið er flutt. Og annað: að fólk er e. t. v. orðið þreytt að sitja á fundinum undir umræðum, og er því æskilegast, að sem minnstar umræður þurfi að vera um þessi mál. Stjórnin á að vera búin að undirbúa málin svo vel. — Eins og ykkur er kunnugt, er oft talað um meðal umf., eiuk- anlega beirra, sem ekki leggja til málanna á fundum, að fund- ir séu leiðinlegir, og bví sé til lítils að fara, og e. t. v. betra að sitja heima. Og svo kemur kuldinn — kalt að sitja undir ræðum. Þessar leiðinlegu frásögur eru því miður sannar í mörgum tilfellum, — og úr þessu verðum við að bæta. Nú er vitanlegt, að öll fundarsókn innan ungmennafélaga fer ekki aðeins eftir fundarefni, heldur eftir þeirri aðbúð, sem félag- nrnir hafa skapað sér í húsi sínu. Það hefir ómetanlega mikið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.