Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 71
SKINFAXI
151
það meS lifandi áhuga og fjöri, — sögSu frá grasaferS,
skemmtiferSalagi og fjársöfnun fyrir deildarsjóSinn, ]>ar
sem hvert einasta barn í deildinni gerSi einhvern mun handa
•sjóSnum. Og þau sögSu mér lika frá jólapóstinum sinum.
Þannig er hægt aS leiSa hörnin til skipulegs samstarfs, þar
sem hvert einasta venst skyldum sinum viS samfélagiS.
.Umf. Dagsbrún í HöfSahverfi hafSi námskeiS í skósmíSi
yfirstandandi þegar eg kom þar. Þar var unniS af áhuga og
kappi. Og þaS var tilætlunin, aS keypt yrSu skósmíSaverk-
færi og geymd á einum staS i Hverfinu og þangaiS skryppu
menn svo til aS gera viS skó sína, þegar þyrfti. Eg sá á því,
sem nemendur námskeiSsins höfSu gert, og á þeirn áhuga,
sem þar ríkti, aS þetta var mögulegt. Eg skildi líka aS þetta
er einn liSur i lofsverSri sjálfshjargarviSleitni sVeitafólksins.
ÞaS horgar sig oft, aS gera viS skó sinn eins og aSra hluti,
ef menn hafa kunnáttu og tæki til aS gera þaS sjálfir, þó aS
■ofdýrt sé aS láta iSnlærSan mann gera ])aS. FóllciS getur
gert sér tómstundir sínar verSmætar meS ýmiskonar smá-
vegis heimilisiSnaSi. Sveitafólkiö, sem er vant aS vinna fyrir
15 eSa 20 aura á klst., skilur þaS betur en fólkiS, sem miSar
afkomu sína viS háan kauptaxta. En námskeiS, eins og Dags-
hrún hafSi þarna, eru einn liSurinn i baráttunni viS dýrtíS-
jna. Og þó aS þetla sé e. t. v. fyrsta námskeiS, sem hakliS er
fyrir almenning i skósmíSi, þá er þaS þó fyllilega liliSstætt
mörgum heimilisiSnaSarnámskeiSum, sem umf. hafa haf I
víSsvegar um landiS og í samræmi viS annaS, sem þau hafa
gert fvrir heimilisiSnaSinn. ÞaS er blátt áfram lífsnauSsyn
fyrir hiS tekjulága sveitafólk, aS losna viS aS láta iSnlærSa
menn vinna fyrir sig. Ungmennafélögin vilja hjálpa fólkinu
til ])ess. Og ])au hafa gert þaS. Og þvi get eg um námskeiðiS
hjá Dagsbrún, aS þaS er til fyrirmyndar.
ÞaS gæti veriS ástæSa lil að nefna fleira, en hér verSur þó
numiS staSar. Allir vita uin afrek ungmennafélaganna í
SvarfaSardal, en siSur um hitt, aS þar er allt sveitarlífiS
mótaS af starfsemi þeirra. En eg var hættur aS telja upp.
Eg luigsaSi gott til þess aS liitta þingeysk ungmennafélög.
Eg hefi lengi haft ])á skoöun, aS Þingeyingar stæSu framar-
lega í menningn og félagsmálum allskonar. Eg leit ekki á þaS
sem neina tilviljun, aS fyrsta kaujifélag landsins var í Þing-
evjarsýslu, aS merkilegasti brautrySjandi íslenzkrar alþýSu-
menningar á þessari öld, sr. Sigtryggur GuSlaugsson, hóf lifs-
starf sitt i Þingeyjarsýslu, enda þótt atvikin höguSu því svo,
að hann ynni þaS mestallt vestur á fjörSum, og aS sá fyrsti