Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 80

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 80
160 SKINFAXI Sigurður Ólafsson: Ungmennasamband Skagafjarðar. Þegar við höfum farið einhverja ókunna leið, höfum við oft gaman af að lita yfir farinn veg, og virða fyrir okkur tildrög og upphaf ferðalagsins, og þá ekki síður að rifja upp, hvað nýtt og áður óþekkt við kunnum að hafa séð og heyrl. Geta það þá verið bæði hugljúfar og misjafnar endurminn- ingar, er mætast i hugum okkar. í þessari stuttu yfirlitsgrein vildi ég gefa ofurlítið til kynna, hvernig störfum og samvinnu hefur verið háttað milli Ung- mennafélaganna í Skagafirði nú síðustu 30 ár. I. Fyrstu tildrög. A fundi, er Umf. Æskan i Staðarhreppi hélt í byrjun mai- mánaðar 1906, valrti Jón Sigurðsson á Reynistað máls á því, að æskilegt væri, að meiri samvinna og félagsskapur ætti sér stað milli ungmennafélaga í Skagafirði, og i því sambandi benti hann á, að rétt væri að leita samkomulags við Umf. í Lýtingsstaðahreppi, um sameiginlegan skemmtifund, ef vera mætti að það leiddi lil þess, að frekari samvinna tækist sið- ar meir. Var máli þessu vel tekið, og ákveðið og samþykkt á fundinum, að skrifa umf. Lýtingsstaðalirepps, þessu máli til undirbúnings, og var það þegar gjört. Tóku Lýlingar þessu vel, og áttu svo fulltrúar beggja félaganna i'und með sér 1. júní sama ár, til að undirbúa skemmtifundinn. Var hann svo haldinn að Skiphóli hjá Vindheimum i Lýtingsstaðahreppi 12. ágiist um sumarið. Fóru þar fram ræðuhöld og íþróttir, eftir því sem tök voru til. Varð ánægja milcil meðal félaganna og ósk um að halda framvegis slíka sameiginlega skemmti- fundi, er tök væru á, og fá þá fleiri félög til samstarfs. Á fundi, er haldinn var 1908, til undirbúnings sumarsamkom- unni, er haldast skyldi, voru auk fulltrúa tveggja áðurgreindra félaga mættir fulltrúar frá Umf. Fram i Seyluhreppi, Umf. Hegra í Rípurhreppi og Umf. Framsókn í Viðvikurhreppi, og ákvað fulltrúafundurinn, að á næsta sumarmóti yrði samvinnu félaganna hreyft, og var Umf. Fram í Seyluhreppi falin fram- saga málsins. Sumarmótið var svo haldið 2. ágúst, og i lok þess flutti Brynleifur Tobíasson í Geldingaholti (nú á Akureyri) erindi um samvinnu ungmennafélaganna, og lagði fram frumvarp til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.