Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1939, Side 86

Skinfaxi - 01.11.1939, Side 86
166 SIÍINFAXI Ný sambandsfélög. Síðan vorhefti Skinfaxa kom út, hafa fjögur félög gengið í samband U. M. F. I., öll vestan lands, tvö á Snæfellsnesi og tvö norðan Breiðaf jarðar. Eru það Umf. Trausti i Breiðuvik, Umf. Eyrarsveitar, Umf. Afturelding í Reykhólasveit og Umf. Gufudalshrepps. Skinfaxi hýður félög þessi velkomin í hóp- inn. Héraðssundlaug í Hveragerði. Ungmennafélag Ölfusinga hefir tekið sér fyrir hendur að koma upp mikilli og góðri útisundlaug i Hveragerði, en þar er rir.ið sveitaþorp við jarðhitann. I orgöngumaður cg drii- Sundlaugin í Hveragerði. fjöður þessa fyrirtækis er Lárus J. Rist íþróttakennari, en hann hefir sezt að i Hveragerði. Ætlast hann til, að sund- laug þessi geti orðið héraðssundlaug fyrir Suðurland; að ung- lingar sæki þangað sundnám úr sveitum og þorpum, sem hafa ekki sundskilyrði heima, og að sundmót verði háð þar. Laugin er nú 12x33% m. að stærð, en á að lengjast i 50 m. Hefit- hún þegar koslað um 15 þúsund króna. Ungmenna- félagar úr Ölfusi og víðar að hafa unnið þar allmikla þegn- skylduvinnu. Vináttukveðja til Vestur-fslendinga. Á liðnum árum hafa Ungmennafélögin látið nokkuð til sín taka um það, að efla samúð og vinarhug milli íslenzku þjóðar-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.