Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 87

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 87
SKINFAXI 167 brotanna vestan hafs og austan. Merkustu verk þeirra í því efni eru að standa fyrir heimboðum islenzkra skálda vestan um haf, Stephans G. Stephanssonar og Jakobínu Johnson. -— Nú liefir íslenzka rikið tekið við forystu um heimboð Vestur- íslendinga af Umf., og fer vel á því. Hefir því U.M.F.Í. tekið upp aðrar aðferðir til að rétta sína hlýju hönd vestur yfir álana. Nú í haust hefir sambandsstjórn U.M.F.Í. sent vestur um haf 500 eintök af stórri og veglegri ljósmynd af Jóni Sigurðs- syni forseta, sem gjöf til Vestur-íslendinga. Er til þess ætlazt, að mynd forsetans prýði 500 vestur-íslenzk heimili. Neðan við myndarliornið vinstra megin er prentað: „Jón Sitjurðs- son forseti er tákn alls þess, sem bezt er og göfugast í íslenzku þjóðinni." Og liægra megin: ,,Un(jmennaféIag íslands sendir inynd þessa sem vinarkveðju til íslendinga í Vesturheimi 1939.“ Blöð Vestur-íslendinga hafa getið gjafar þessarar fagnandi og birt bréf sambandsstjóra U.M.F.l. um hana, til forseta Þjóðræknisfélagsins vestra. Drykkjuskapur á samkomum. Vafalaust hafa fjölmargir ungmennafélagar veitt athygli ritdeilu, sem varð i „Timanum" s. 1. sumar, um afstöðu Umf. til drykkjuskapar á samkomum. Upphaflegt tilefni deilunnar var grein í tímariti einu, sem „nokkrir áhrifamenn úr þrem- ur stjórnmálaflokkum standa að.“ Þar var þvi haldið fram, að umbætur, sem U. M. S. Borgarfjarðar hafði gert á löggæzlu á mótum sinum, væru i raun og veru verk svonefndra „Vöku- manna“. En það er nafn á hálfgrímubúnum stjórnmálafélags- skap, sem þessir „áhrifamenn úr þremur stjórnmálaflokkum" eru að reyna að teygja æsku skólanna inn i, til undirbúnings fyrirhuguðum drætti hennar í dilka stjórnmálanna. — Einn forystumanna U. M. S. B. sendi velnefndu tímariti leiðrétt- ingu á rangherminu. En hún fékkst ekki birt, heldur kom i næsta hefti svar við leiðréttingunni, sem hvergi hafði sézt! Skrifaði þá Borgfirðingurinn stutta og injög iirúðmannlega athugasemd í „Alþýðublaðið“. Þetta var aðdragandi að því, að Jónas Jónsson, formaður Framsóknarflokksins, ótitlaður forystuinaður „Vökumennskunnar“ og löngu áður ágætur ungmennafélagi, réðist hastarlega á Ungmennafélögin fyrir að standa að „drykkjusamkomum“, og með fullkominni ósann- girni og skilningsleysi á þeiin örðugleikuin, sem Umf. eiga við að etja i áfengismálum, vegna gróðabralls ríkisvaldsins með áfengi og rangsnúins hugsunarháttar almennings. Tveir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.