Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1946, Síða 14

Skinfaxi - 01.04.1946, Síða 14
14 SKINFAXI gresis. Magnús hafði og jafnan liið mesta yndi af göng- um og áliuga fyrir íþrótlum, enda iðlcaði hann þær nokkuð á yngri árum. Ósjáifrátt verður manni á að spyrja, livort Magnús hafi ekki að hætti annarra skálda og listamanna lagt leiðir sínar til útlanda til þess að efla anda sinn og auðgast að viðsýni, eins og það venjulega er nefnt. En svo er því ekki farið; hugur lians stóð aldrei til utan- landsferða. Þótt Magnús teldist til heimilis i Hafnarfirði á þess- um árum, fór hann allviða i alvinnuleit, þegar lionum bauð svo við að liorfa. Hann var í sildarvinnu norðan- lands, vegavinnu viða um sveitir, og i kringum Alþingis- ina 1930 vann liann mikið á Þingvöllum. En þegar hann var í Hafnarfirði fékkst hann aðallega við verzl- unarstörf. Þessi tiðu verkaskipti féllu honum vel í geð. Hann kunni jafnan hezt við sig, ef hann Iiafði það á tilfinningunni, að hann gæti farið, þegar hann vildi. llann gat alls ekki hundið sig við neilt fast. Hann vildi vera frjáls og óliáður, hvenær sem hann þráði nýjan starfa og nýtt umhverfi. Þetta óyndi eða nýjungaþrá var honuin í brjóst borin, og hann gat ekki annað en fullnægt henni, og reyndi raunar aldrei til annars. Magnús leit ávallt svo á sjálfur, að hann hefði ekkert lilutverk að innan af liöndum sem skáld, og með út- gáfu Illgresis þótti honum skáldskeið sitt algerlega á enda runnið. Hann hætti þá alveg að yrkja. En samt gat hann ekki lialdið jiví til lengdar. Til jiess var skáld- gáfan of ríkur þáttur í skapgerð hans, of knýjandi og skapandi. Hún var hyrningarsteinninn undir allri hans andlegu veröld, og eiginlega kveikurinn í lífi hans. Hann lítur alltaf á menn og atburði i meira og minna skáldlegu ljósi. Og jiað lí'ður ekki á löngu áður en liann yrkir jiað kvæði sitt, er einna mestri lýðliylli liefir náð og átti síðar eftir að liafa hinar örlagaríkustu afleiðing- ar fyrir líf hans allt. Það var kvæðið Stjáni blái. Hann

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.