Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1946, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.04.1946, Blaðsíða 19
SKINFAXI 19 er hann tekur að koma sér fyrir á ný, að liann hefur koinið heim i allt annað land en hann fór frá, er hann var kallaður lil herþjónustunnar. Ástralía hefur mikið breytzt. Tæknin liefur aukizt, nýjar hráefnalindir liafa ojmazt, og jafnframt liefur þjóðin öðlazt meiri þekk- ingu og þroska, bæði á öðrum þjóðum og alþjóðavið- skiptum. Þróun iðnaðarins. Það er vilaö mál, að Ástralía er ekki lengur land baénda og gullgrafara. Iðnaðurinn liefur tekið stórstíg- um framförum, þvi að liráefnin ern liartnær óþrjótandi og vinnuaflið ódýrt. Þessar framfarir tóku mikinn fjörkipp, þegar Ástr- alíu var árið 1942 gert ókleift að fá iðnaðarvörur flutt- ar frá öðrum löndum. Sem svar við innrásarógnun Japana, gerði þjóðin sitt ýtrasta til þess að hervæða hvern mann, er snúizt gæti gegn óvininum. Elckert var sparað til að auka framleiðslu hernaðar- uauðsynja. Áður en tólf mánuðir voru liðnir frá því að Japan fór i stríðið, höfðn nálægt 500000 manns liætt sínum fyrri störfum og bætzt í hóp þeirra, sem þegar Unnu að framleiðslu lianda hernum. Það þurfti gríð- arlegt átak til þess að fá þessari landbúnaðarþjóð iðn- aðarverkfæri í hendur, en áður hafði hún ekki einu sinni framleitt bila. Fyrsta sporið var að ná tangar- haldi á öllum vélaverkfærum, sem fyrir voru i land- inu. Ekkert værkfæri mátti kaupa, selja eða færa til, nema með leyfi stjórnarvaldanna. Fyrir stríðið liafði framleiðsla á vélum og verkfærum einskorðazt við fimm fyrirtæki, sem smíðuðu lítið meira en hnndrað vélar á ári. Á miðju árinu 1943 liafði sjötíu og fimm verksmiðjum verið komið á fót, og þær smíðuðu 14000 véjar árlega. Hernaðartækjaverksmiðjur risu upp með geysihraða, líkast gorkúlum á haug. Fjórar voru starfandi, þegar 2*

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.