Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1946, Page 23

Skinfaxi - 01.04.1946, Page 23
SIvINFAXI 23 öðrum hermönnum, sem daglega segja skilið við ein- kennisbúninginn, Iivaða vandamál þessi breyting í iðn- aðinum muni hafa í för með sér. Og það er ekki her- maðurinn einn, sem brýtur heilann um þetta efni, held- ur líka faglærði verkamaðurinn, sem í rann og veru er einnig stríðsfyrirbrigði. Þeir vila báðir, að félagslegt ör- Vggi cr tryggt að minnsta kosli nokkur fyrstu árin. Þörf hinna þjálfuðu verkamanna mun elcki minnka, meðan landbúnaðurinn er að endurheimta þann þriðjung verltafólks, er hann varð að sjá á balc á striðsárunum. En þeir eru að hugsa um árin lengra framundan, þegar búið er að gera við verstu eyðileggingarspjöll styrjald- arinnar og alheimsverzlunin er komin í nokkurn veginn eðlilegar skorður. Hvernig mun lilutur Ástralíu, sem fyrir stríðið hugs- aði eingöngu um smávegis framleiðslu fyrir sig, verða í viðskiptum heimsins, þegar hún framleiðir ekki leng- ur aðeins fyrir þig, lieldur og til útflutnings? Ef hún verður sjálfri sér næg, leggur sér til eigin iðnaðarvörur og flytnr ef lil vill út það, sem fram yfir cr, hver mun þá gela keypt alla þá miklu ull, liveili, kjöt, ávexti og ostavörur, sem liún ekki þarf á að halda sjálf, þarfnist hún aðeins litils á móti? Þrátt fyrir þessi hagfræðilegu vandamál, eru Ástra- líumenn sammála um það, að það getur orðið of dýr- keypt reynsla, ef sagan frá 1942 á eftir að endurtaka sig, og byggt sé eingöngu á iðnaðarvörum handan um haf, sem auðveldlega gætu hindrazt, þegar stríð brytist út. Einnig eru þeir minnugir á þann liáska, sem þeim þjóðum er búinn, sem lítinn iðnað hafa, er framleiðslu- vörur þeirra lækka stórkostlega í verði, eins og ráunin varð á í lieimskreppunni eftir 1930. Ástralíumenn eru þeirrar skoðunar, að iðnaðurinn sé afar þýðingarmikill fyrir sjálfstæði þjóðarinnar, og nauðsyn beri lil að framleiða framvegis þær iðnvörur, sem reynzt bafa gúrstaklega vel. Stjórnin' liefur tilkynnt,

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.