Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1946, Síða 26

Skinfaxi - 01.04.1946, Síða 26
26 SKINFAXI Þcgar á allar aðstæður er litið, er talið sennilegt, að í'lytja megi inn árlega um 70 þús. manns, og hefur stjórnin ákveðið að veita viðtöku þeirri lölu, og þá að- allega úr löndum enskumælandi þjóða og Evrópu. Eðlileg fjölgun í landinu sjálfu ætti að vera önnur 70 þús. Menn, sem gegnt hafa herþjónustu, og fjölskylduv þeirra, skulu ganga fyrir með landvistarleyfi, og síð- an þjálfaðir og sérmenntaðir verkamenn í ýmsuin greinum, sem hafa mikla þýðingu fyrir þróunina i iðn- aði Ástralíu. Þessir innflytjendur munu ýmist fá fríar ferðir eða einhvern styrk til fararinnar. Það er samt sem áður ólíklegt, að þessi mannflutn- ingaáætlun komi að verulcgu leyti til framkvæmda fyrr en eftir eilt eða tvö ár, þar sem annað myndi naumasl vera sanngjarnt vegna hermannanna, sem heim snúa, og innflytjendanna sjálfra. I fyrsta lagi er ekki til nægi- legur skipakostur til þess að f'lytja nýja horgara til Ástralíu á sómasamlega þægilegan hátt. í öðru lagi verða Iiermenn, sem hætta þjónustu, að sitja fyrir störfum og tækifærum til viðunandi lífs, og sama máli gegnir um verkamenn í stríðsframleiðslunni. f þriðja lagi eru geysileg húsnæðisvandræði í Ástralíu. svo að 240000 dvalarstaði skortir nú þegar. Auk þess búa 240000 fjölskyldur í húsnæði, sem ráðgert er að lagfæra. Áællun um hyggingu 750000 nýrra liúsa verður að vera komin i framkvæmd áður en hægt er að taka við innflytjendum. Ástraliumenn eru ákveðnir í því, að þetta fóllc slandi strax föstum fóturn í hinum nýja jarðvegi. Þeir eru ekkert ákafir í að gefa loforð, sem ekki er liægt að efna. Þegar tími er til kominn, mun hverjum manni, konu og barni, sem vill flytja búferlum, vera gefinn kostur á að seljast að í Ástralíu. Þau munu koma til lands, þar sem miklar kröfur eru gerðar lil lífsins, loftslagið er heilnæmt, og landar þeirra treysta því, að framt’ðin

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.