Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1946, Page 46

Skinfaxi - 01.04.1946, Page 46
46 SKINFAXI Sundlaugin á Patreksfir'ði. Úthliiími fjár ór íþróttasjóði 1946. Samkvæmt fjárlögum ársins 1940 voru kr. 1 millj. veittar i íþróttasjóðinn. Auk þeirrar fjáruppliæðar endurveitti iþrótta- íþróttanefndin kr. 6596.24, sem ekki hafði verið notað síð- ustu árin. Upphæðin var því alls kr. 1.006.596,24, sem iþrótta- nefndin veilti að þessu sinni til 75 aðila, en alls voru um- sækjendur 120. Vantar þvi allmjög á, að hægt sé að full- nægja eftirspurn um fjárstuðning við margvíslegar íþrótta- framkvæmdir. I. Sundlaugar: 1. Bæjarsjóður Reykjavíkur v/ íþróttamann- virkja í Laugardal ......................... kr. 150000.00 2. Sundhöll ísafjarðar ........................ — 90000.00 3. Sundlaug Siglufjarðar .......................— 10000.00 4. Sundhöll Seyðisfjarðar ......................— 65000.00 5. Sundhöll Búðakauptúns ...................... — 45000.00 6. Sundlaugin að Laugalandi í Hörgárdal .... — 35000.00

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.