Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1946, Blaðsíða 46

Skinfaxi - 01.04.1946, Blaðsíða 46
46 SKINFAXI Sundlaugin á Patreksfir'ði. Úthliiími fjár ór íþróttasjóði 1946. Samkvæmt fjárlögum ársins 1940 voru kr. 1 millj. veittar i íþróttasjóðinn. Auk þeirrar fjáruppliæðar endurveitti iþrótta- íþróttanefndin kr. 6596.24, sem ekki hafði verið notað síð- ustu árin. Upphæðin var því alls kr. 1.006.596,24, sem iþrótta- nefndin veilti að þessu sinni til 75 aðila, en alls voru um- sækjendur 120. Vantar þvi allmjög á, að hægt sé að full- nægja eftirspurn um fjárstuðning við margvíslegar íþrótta- framkvæmdir. I. Sundlaugar: 1. Bæjarsjóður Reykjavíkur v/ íþróttamann- virkja í Laugardal ......................... kr. 150000.00 2. Sundhöll ísafjarðar ........................ — 90000.00 3. Sundlaug Siglufjarðar .......................— 10000.00 4. Sundhöll Seyðisfjarðar ......................— 65000.00 5. Sundhöll Búðakauptúns ...................... — 45000.00 6. Sundlaugin að Laugalandi í Hörgárdal .... — 35000.00

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.