Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1952, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.04.1952, Blaðsíða 21
SKINFAXI 21 Að höfninni reikaði hann valtur og veikur, vissi að þar mundi skipið sitt bíða. Hann nísti og kvaldi hinn napri leikur, nú varð hann ýmist að ganga eða skríða. Vinirnir höfðu haft hann í glysið, við höfnina skeði dauða slysið. Á hafinu sigraði hann hcettu alla hrapaði ráðlaus og varð svo að falla. III. Gleðilaus faðir og grátin móðir geyma minning um unga soninn, af örvœnting sárri eru hugirnir hljóðir, hörfin er fegursta bjartasta vonin. Einu er fleira af óhöppum sorgar, er sannar svo vel að Svarti dauðinn, sízt skyldi vaxta þjóðarauðinn. A þinginu okkar er skeggrœtt og skrafað, en skaðinn þessi er lítils metinn og víst hafa sumir á dreggjunum drafað og deilt eða stundað heima fletin. Ef víninu á að víkja úr sœti, vill hún réna þar sumra lcœti. Við skulum gera áfengt ölið, það eitt getur lœknað drykkjubölið.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.