Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1952, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.04.1952, Blaðsíða 1
Skinfaxi I. 1952. ááon : Sjáifstæðl Islands og stefna ung- mennafélaganna. Ég kann ekki sögu orðsins Ungmennafélög, en víst er það, að það hefur reynzt mönnum tungutamt. Ungmennafélög eru og mörg. Utan U.M.F.Í. og einn- ig innan þess. Aukning félagsskaparins er mikil. Til þeirrar aukningar liggja ýmis rök. Samheldnishugur og minni sérhyggja. Ófriðurinn síðasti gerði ýmsa hugsandi um þjóðernismálin. Einstakir dugnaðar- menn sbr. Ungmennafélag Reykjavíkur og fleira mætti jákvætt til tína. Þar má ekki gleyma íþróttalögunum, hinni ágætu smíð Aðalsteins Sigmundssonar og fleiri góðra manna. Þau stuðluðu að íþróttavakningu með þjóðinni og sköpuðu viðleitni Umf. heppilegan stuðn- ing. En einmitt í sambandi við íþróttalögin er þess að gæta, að ýmis félög eru innan U.M.F.l. i dag, sem fjárhagsrök á grundvelli íþróttalaganna liafa leitt í sambandið fyrst og fremst. Þau munu sum varla snortin hinum gamla góða ungmennafélagsanda. Ýms- ir telja og að færri félög væri innan U.M.F.Í. ef sam- bandið væri skeleggara i bindindismálunum og enn munu þeir vera, sem telja að úrskurðarleysi sam- bandsstjórnar í hernámsmálunum og viðkomandi ut- anríkismálum okkar muni iiafa fyrirbyggt æskilega hreinsun innan hreyfingarinnar. Niðurstaðan fyrir sumum kynni þvi að verða: Það væri hetra að færri 1

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.