Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1952, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.04.1952, Blaðsíða 24
24 SKINFAXI Brennisteinsþúfur í Freniri-námum. Samkvæmt rannsóknum, sem fram liafa farið á jai-ð- gufunum, berst upp með þeim 10—20.000 smál. af brennisteini árlega hér á landi. Ef þessi brenni- steinn yrði raunverulega eftir á yfirhorðinu allur, ættu hér að liafa safnazt saman milljónir lesta af þessu dýrmæta efni. Náttúran hefur nú samt ekki búið svo um hnútana, sem sjá má m. a. af því magni, sem nú finnst. Fyrst og fremst verður lítill liluti eflir til að byrja með og í öðru lagi eyðist hrennisteinninn mjög fljótt. Með þetta fyrir augum var rannsókn liafin á þvi, hvernig mætti hagnýta allan þann hrennistein, sem

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.