Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1952, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.04.1952, Blaðsíða 35
SKINFAXl 35 Þessir 13 stofnendur mættu á 40 ára afmæli félagsins. Fremri röð, talið frá vinstri: Kristín Vigfúsdóttir, Gullberastöð- um, Ingib jörg Magnúsdóttir, Akranesi, Sólveig Jónsdóttir, Stóra- Lambhaga, Pálína Jónsdóttir, Brennu, Petrína Jónsdóttir, Akra- nesi, Kristín Jónsdóttir, Litla-Botni, Jón ívarsson, Reykjavík. — Aftari röð: Geslur Jóhannesson, Gil.jum, Gunnar Einarsson, Brautartungu, Björn Guðmundsson, Reykjavík, Böðvar Jóns- son, Brennu, Guðmundur Einarsson, Akranesi, Ari Guðmunds- son, Borgarnesi. lega til hamingju meö fertugs afmælið. Það er gam- an að vera fjörutíu ára. Þá er lífsreynslan komin og verkefnin blasa við fram undan. Farsælir athafna- tímar fara í hönd. Að lolcum vil ég beina orðum minum til þeirra, sem í dag eru í liópi liinnar uitprennandi æsku þessa héraðs. Þið slculuð ekki yfirgefa sveitina ykkar. Ég veit að öll sú farsæld og hamingja, sem þið þráið mest og óskið ykkur heitast, bíður ykkar hér. Gæfa ykkar er falin lieima við túnfótinn ykkar. Þar getið þið áreiðanlega fundið hana, ef þið hafið nianndáð og þor lil að leita hennar þar. Ég þakka ykkur kærlega fyrir. 3*

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.