Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 4
100 SKINFAXI -— Mjög góðar, eiginlega betri en ég bjóst við. Auð- vitað er þetta á byrjunarstigi hjá okkur, og því erfitl um vik í ýmsum atriðum. En fólk virtist fá áhuga fyrir þessum efnum. Bændur og margt eldra fólk sýndu mikinn skilning á málinu og beinan stuðning við það. Varð ég þess víða var, að eldi’a fólk minntist þess, að dr. Guðmundur Finnbogason hafði rætt og ritað um starfskeppni í vinnubrögðum, enda hefur kappsláttur og kapprakstur allmjög verið tíðkaður i ýmsum sveit- um um langt skeið. Starfskeppni er því ekkert nýlt fyrirbæri hér á landi, þótt ekki bafi þar verið um skipu- lagðan félagsmálaþátt að ræða eins og starfsíþróttum er ætlað að verða. — Hvað tclur þú svo mikilsverðasta atriðið í starfs- iþróttamálunum á síðastliðnu sumri? — Tvímælalaust starfsíþróttamótið 1 Hveragerði 13. september. — Já, auðvitað. Kannske vildir þú skýra frá þessu móti, svo lesendur sjái það svart á hvítu, að hér er um merkilegt málefni að ræða. — Mjög gjarnan. Þetta mót í Hveragerði sannaði það áþreifanlega, að starfsíþróttir, þ.e. keppni í marg- víslegum starfsgreinum, eru bið merkasta viðfangsefni, þátttakendum vænlegt til þroska og áhorfendum til mikillar ánægju. — Þetta mót er fyrsta starfsíþrótta- mótið, sem háð er hér á landi. Því var mikils um vert, hvernig tiltækist. U.M.F. ölfusinga sá um mótið, en rétí til þátttöku höfðu öll félög á umráðasvæði Skarphéðins. Mátti hvert félag senda tvo lceppendur i hverja grein. Einstaklingskeppni var, og einnig stigakeppni nnlli félaga. Níu félög tóku þátt í mótinu, en keppendur voru alls 68. Keppt var í 8 greinum. Voru þær þessar: Dráttarvélaakstur, Hestadómar, Lagt á borð, Línstrok, Nautgripadómar, Sauðfjárdómar, Starfshlaup, Þríþraut kvenna. Mótið átti að fara fram á svæði þvi, er landsmótið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.