Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 52
148 SKINFAXI Umf. Vorboðinn, Engihlíðarhreppi, gefur út handritað blað. Gróðursetti 7—800 trjáplöntur í skógargirðingu hreppsins. Umf. Æskan, Staðarhreppi, fór skemmtiferð i Vaglaslcóg. Þátttakendur 40. Plantaði i gróðurreit sinn. Umf. Tindastóll, Sauðórkróki, hyggir íþróttavöll. Vann mörg dagsverk við endurbyggingu félagsheimilisins Bifrastar. Á gróð- urreit og ræktar þar blóm og tré. Umf. Glóðafeykir, Akrahreppi, girti umliverfis sundláug fé- lagsins og hyggst rækta þar trjágróður. Umf. Hjalti, Hólahreppi, gróðursetti 1200 plöntur i reit sinn. Tún félagsins leigt út til slægna. Gefur út handritað blað. Umf. Möðruvallasóknar gaf kr. 2500.00 til fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri. Félagið á girtan trjáreit. Vann í sjálfboða- vinnu að uppsetningu girðingar umhverfis sundlaugina að Laugalandi i Hörgárdal. Umf. Svarfdæla, Dalvík, hafði 78 kvikmyndasýningar. Lék sjónleikinn „Drengurinn minn“ i samvinnu við Leikfélag Dal- víkur. Hélt fjórar kvöldvökur fyrir félagsmenn og afmælis- fagnað 30. des. Gróðursetur trjáplöntur. Félagsmenn vinna i sjálfboðavinnu við allar kvikmyndasýningar. Umf. Framtíðin, Hrafnagilshreppi, vann að endurbótum á gróðurreit félagsins og íþróttavelli. Girðing sett um hann. Gerl við samkomuhús félagsins. Bindindisfélagið Dalbúinn, Saurbæjarhreppi, hófst handa um örnefnasöfnun. Vann að knattspyrnuvallargerð á Melgerðismel- um. Gróðursetti á annað hundrað trjáplöntur í reit sinn. Fé- lagsmenn heyjuðu 11 hesta og seldu. Skógargirðingin i Leynis- hólum cndurbætt. Þar er árlega haldin útisamkoma einn dag á sumrin með ræðum, íþróttum o. fl. skemmtiatriðum. Umf. Saurbæjarhrepps lék Hreppstjórann á Hraunhamri 5 sinnum við góða aðsókn. Umf. Æskan, Svalbarðsströnd, byggir íþróttavöll. Starfrækir yngri deild. Gaf kr. 1000.00 til sjúkrahússins á Akureyri. Vann í gróðurreit félagsins. Umf. Gaman og alvara, Ljósavatnshreppi, setti upp tvær skóg- ræktargirðingar. Svæðið í hvorri 1 lia að stærð. Hafði nám- skeið í þjóðdönsum og leiklist. Umf. Mývetningur byggir félagsheimili aað Skútustöðum i samvinnu við hreppinn. Allir karlmenn félagsins lögðu fram 2 dagsverk í þegnskylduvinnu og enn fremur nokkrar stúlkur. Lék sjónleikinn „Maður og kona“ sex sinnum viðs vegar um héraðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.