Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 51

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 51
SKINFAXI 147 garði. Vann um 100 dagsverk að íþróttavelli sínum. Blað fé- lagsins kom út fjórum sinnum. Umf. Þrestir, Innri-Akraneshreppi, vinnur að byggingu iþróttavallar, 1 ha að stærð. Girti lóð skólahússins í sjálfboða- vinnu. Umf. íslendingur, Andakíl, byggir veg að sundlaug félagsins og hús við hana. Umf. Reykdæla, Reykholtsdal, gróðursetti 1200 trjáplöntur i reit sinn. Unnið að endurbótum á félagsheimilinu. Terrazzó lagt í stiga í forstofu- og snyrtiherbergi. Heldur barnasamkom- ur á sumardaginn fyrsta. Bókasafn félagsins telur 1010 bindi. 326 lánuð út á árinu. Umf. Brúin í Hálsasveit ogHvítársíðu gróðursetti trjáplöntur við samkomuhús sitt að Stóra-Ási. Endurbætti skógræktargirð- ingu i Þórðargerðishlíð og gróðursetti þar. Gefur út handritað blað. Umf Baula, Norðurárdal, minntist 25 ára afinælis með sam- komu í Bifröst 13. sept. Bauð lieim Umf. Agli Skallagrímssyni í Álftaneshreppi 18. okt. og liafði samkomu með félaginu i Hreðavatnsskála. Ræktar skóg í Hreimsstaðalandi. Umf. Egill Skallagrímsson, Álftaneshreppi, lék Happið eftir Pál J. Árdal. Á skógræktargirðingu. Bauð hcim Umf. Baulu í Norðurárdal 23. apríl. Umf. Björn Hítdælakappi í Hraunhreppi minntist 40 ára af- mælis með veglegri samkomu að Arnarstapa 6. júlí. Þar er skógræktargirðing félagsins. Félagar unnu 20 dagsverk i sjálf- boðavinnu hjá tveimur hreppsbúum við liúsbyggingu. íþróttafélag Miklaholtshrepps gróðurselti 1000 trjáplöntur við félagsheimilið að Breiðabliki. Hafinn undirbúningur að byggingu íþróttavallar þar. Tók þátt í 5 íþróttamótum. Bóka- safn félagsins telur 320 bindi. Sundfélag Hörðdæla, Dalasýslu, vann 66 dagsverk að endurbótum og viðhaldi á sundskála félagsins. Ráðgerir íþróttavallarbyggingu. Á skógræktarreit við sundlaugina. Far- in skemmtiferð á liestum í Langavatnsdal. Umf. Vorboðinn, Þingeyrarhreppi, gróðursetti 500 plöntur i sameignarreit rélagsins og skógræktarfélagsins. Unnið að lag- færingu og girðingu við hús félagsins í Hvammi. Umf. Hvöt, Kirkjubólshreppi, Strand. fór skemmtiferð að Hólum i Iljaltadal 28. og 29. júní. Þátttakendur 34. Undirbýr byggingu félagslieimilis í lireppnum. Umf. Geislinn, Hólmavík, lék Saklausa svallarann. Á 1 lia skógargirðingu. 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.