Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 53
SKINFAXI 149 Umf. Reykhverfingur, Reykjahverfi, steypti að nýju botn sundlaugarinnar á Hveravöllum. Gaf út handritað blað. Umf. Fram, Hjaltastaðaþinghá, vinnur að byggingu félags~ heimilis. Unnar 203 st. í sjálfboðavinnu. Byggir íþróttavöll á sama stað. Grafinn 300 m langur skurður til framræslu vallar- ins. Félagið á 10 ær. Umf. Eiðaskóla, Eiðum, efndi til vísnasamkeppni innan skól- ans og veitti verðlaun. Fimm sendu kvæði og margir lausavis- ur. Lék sjónleikinn „Græna lyftan“. Umf. Árvakur, Fáskrúðsfjarðarhreppi, vann mikla sjálfboða- vinnu við samkomuhús sitt. Farin skemmtiferð í Skrúð á þrem- ur bátum. Þátttakendur 40. Umf. Stöðfirðinga sýndi sjónleikinn „Orustan á Háloga- landi“. Fór leikför til Fáskrúðsfjarðar. Undirbýr sundlaugar- byggingu. Umf. Hrafnkcll Freysgoði, Breiðdal, gróðursetti um 2000 trjáplöntur í samvinnu við skógræktarfélag sveitarinnar. Gerð- ar mælingar að fyrirhuguðum íþróttaleikvangi félagsins, og unnið fyrir kr .30 þús. i samkomuhúsi félagsins. Nokkur gjafa- dagsverk unnin hjá félögum, sem voru að byggja íbúðarhús. Umf. Yísir, Suðursveit, minntist veglega 40 ára afmælis. Lék sjónleikinn „Græna lyftan" fjórum sinnum. Umf. Öræfa gróðursetti 500 trjáplöntur og girti reit félagsins að Hofi. Hélt 11 félagsfundi á árinu. 30—60 manns á hverjum. Gefur út handritað félagsblað. Styrkti kaup á kvikmyndavél fyrir barnaskóla hreppsins. Umf. Ósk, Fljótshverfi, fór skemmtiferð á hestum á Foss- fjörur. Bókasafn félagsins telur 620 bindi. Umf. Kjartan Ólafsson, Mýrdal, gróðursetti 150 plöntur i trjágarð félagsins. Raflýsti samkomuhús sitt frá rafstöð næsta bæjar. Hélt 14 daga söngnámskeið. Mörg spilakvöld haldin. Farin berjaferð upp í Skaftártungu. Umf. Trausti, V.-Eyjafjöllum, lék sjónleikinn „Karlinn í kass- anum“ 5 sinnum. Umf. Merkihvoll, Landsveit, gróðursetti 500 trjáplöntur í reit sinn að Brúarlundi. Hefur lagt kr. 41 þús. i byggingu fé- lagsheimilis, auk sjálfboðavinnu. Umf. Ásahrepps vígði félagsheimili sitt með hátiðlegri athöfn 29. nóv. Þar fluttu ræður sýslumaður og þingmenn Rangæinga, íþróttafulltrúi ríkisins og formaður félagsins, Ólafur H. Guð- mundsson, Hellnatúni. Bókasafn félagsins telur 750 bindi. Gef- ur úr handritað blað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.