Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 32
SKINFAXI 128 1. mynd sýnir Fortune Gor- dien, er hann í ágústmánuði s.l. sumar kastaði 59.28 m. — Myndin er tekin mcð Viooo hraða og samt er hönd og framhandleggur kastarans „hreyfður“. Af því má sjá hinn niikla hraða í sveiflu kastarms- ins. Athyglisverð er reisn lík- amans, snúningur kastfótar í innskeifa stöðu, og hversu vinstri fótur er beinn. 2. mynd sýnir glögglega við- skilnað kringlunnar við hönd- ina, kastfótur hefur lokið spyrnunum og er að lyftast til viðnáms. Athyglisvert, að kastarinn hefur lyfzt á tær vinstri fótar um leið og við- skilnaður við kringluna var framkvæmdur, og hversu hann teygir kastarminn sem lengst til hliðar, til þess að fá sveiflu- arminn sem lengstan. Kúluvarpið: Á Ólympíuleikunum 1952 komu tveir kúluvarp- arar frá Bandar. N.-Ameríku fram á sviðið með nýtt kastlag — nýja vöðvabeitingu — t. d. sigurvegarinn O’Brien (kastaði 17.49 m). Hann er maður um tvítugt og af kastara að vera ekkert áberandi að líkamsburðum. Hann tekur sér stöðu aftast í hringnum, snýr tám kastfótar í þveröfuga átt við kaststefnu (áður var fætinum stigið þvert á kaststefnuna) og liorfir undan kaststefnu og snýr því algjörlega baki við kastplankan- um. Þá beygir hann hné kastfótar og bognar um mjaðmir um leið, svo að hann hallast mjög fram yfir linéð. Vinstri fótur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.