Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 11
SKINFAXI 107 ^9n<ýó(^ur (ju(mnncli óóon . iVorrrt'ii t atsk u Itjðsin ó t i Finnlandi Dagana 3.—11. júlí í sumar fór fram norrænt æsku- lýðsmót í Finnlandi. — Mótstaðui’inn var íþróltaskóli finsk-finnsku íþróttafélaganna þar sem heitir Vieru- máki. 'Skólinn stendur á undurfögrum stað við lítið vatn, umkringt skógivöxnum hæðum. Þarna söfnuðust saman um 60 fulltrúar frá ungmennafélögunum á Norðurlöndunum fimm. Ég var einn frá Islandi og var það dálítið einmana- legt fyrst, en ekki leið á löngu, þar til ég fann að þarna var ég meðal hræðra og systra, og naut ég sam- verunnar hið bezta og kynntist mörgu fólki, sem ég þakka fyrir að hafa kynnzt. Þarna undum við okkur hið bezta við söng, ræður og umræður á daginn og svo leiki, íþróttir og þjóðdansa á kvöldin. Þarna voru flutl- ir nokkrir fyrirlestrar. Má þar nefna m. a: Yfirlit yfir þróun í Finnlandi á síðari árum. Flytjandi var Arvo Inlcilá og dró hann upp áhrifamikla mynd af baráttu Finna við þá feikilegu erfiðleika sem blöstu við þeim í lok stríðsins og er ekki ennþá að fullu rutt úr vegi. Einnig fengum við yfirlit yfir starfsemi ungmennafé- laganna í Finnlandi í sérstökum fyrirlestri. Jens Marinus Jenssen hélt mjög skemmtilegan fyrirlestur um Friðþjóf Nansen til þess að sýna okkur, hvernig Danir reyna að hafa vekjandi áhrif á æskuna með fyrir- lestrum. Veigamesti þáttur mótsins var framsöguræður og umræður að þeim loknum. Alls voru haldnar 4 slíkar framsöguræður og skyldi fulltrúi frá hverju landi annast eina framsöguræðu. Danski presturinn Sver Dissing frá Vrá talaði um heimilin og ungmenna- félögin og henti á þá þróun, sem orðið hefur og þær hættur sem stöfuðu af því að draga fólk frá heimilun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.