Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 7
SKINFAXI 103 má því hiklaust telja einn af frumkvöðlum ung- mennaf élagshreyf ingar- innar á Islandi. Guðmundur Hjaltason var fæddur að Áshjarnar- stöðum í Stafholtstung- um í Borgarfirði 17. júlí 1853. Ólst hann þar upp hjá fósturforeldrum tii 16 ára aldurs. Næstu árin var hann hjá móð- ur sinni og stjúpa, er hjuggu að Kvíakoti í Þverárhlíð. Á þeim ár- um fór Guðmundur til sjóróðra, fyrst á Akra- nesi, en siðan á Seltjarn- arnesi. Guðmundur var snemma bókhneigður og sólgin i alls konar fróðleik, og átti hann þess töluverðan kost í uppvextinum að fullnægja þeirri hneigð, þótt ekki væri um skólagöngu að ræða. Einnig fékkst hann snemma við ritstörf. Á Seltjarnarnesi komst Guðmund ur í kynni við menn, sem mátu vel gáfur hans og hug- sjónaeld. Gáfu tveir bændur þar á nesinu út ljóðabók eftir hann, er hann var um tvítugs aldur. Nefndist Ijóðabókin Fjóludalur og vakti töluverða athygli. „Kynntist ég þá höfuðskáldum landsins og lærði margt af þeim“, segir Guðmundur sjálfur. En bókin hafði enn meiri og örlagaríkari áhrif á líf Guðmundar og þroska. Jón Jónsson landritari las hókina og hauðst eftir það til að taka þátt í kostnaði við námsdvöl Guðmundar erlendis. Gekk hann í félag með útgefendum bókarínnar og þriðja bóndanum á Seltjarnarnesi um að hjálpa Guðmundi til að fara til Noregs til náms i lýðháskóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.