Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 29
SKINFAXI 125 Ó, skógarbjörk, ó, skógarbjörk í skikkju grænna laufa. f bjarkaskjóli feður fyrr á Fróni byggðir reistu. Nú blæs um auðan bæjarhól því burtu eru gömul skjól. En fé og búi farnast bezt í faðmi hlýrra skóga. Myndir; gamlar og nýjar III. Lag: „Efst á Arnarvatnshæðum". Skógurinn hlífðarlaust höggvinn haglendið beitt í rót. Vindarnir sverfa svörðinn og sópa niður í grjót IV. Lag: „Fífilbrekka gróin grund“. Skógarlundur skemmtir mér skýldi lengi bænum mínum. Reynir kóngur rauð með ber, ríklát drottning björkin er. Víðigerði vaxa fer vörn og yndi gjörðum þinum. Skógarlundur skemmtir mér skýldi lengi bænum mínum. Einir hvassa barrið ber byggir óðul fornra skóga ævinlega samir sér — Sumar, vetur grænn hann er —. Einhverntíma eignumst vér aftur lundi hærri nóga. Einir hvassa barrið ber byggir óðul fornra skóga. Ingólfur Davíðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.