Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1953, Qupperneq 29

Skinfaxi - 01.11.1953, Qupperneq 29
SKINFAXI 125 Ó, skógarbjörk, ó, skógarbjörk í skikkju grænna laufa. f bjarkaskjóli feður fyrr á Fróni byggðir reistu. Nú blæs um auðan bæjarhól því burtu eru gömul skjól. En fé og búi farnast bezt í faðmi hlýrra skóga. Myndir; gamlar og nýjar III. Lag: „Efst á Arnarvatnshæðum". Skógurinn hlífðarlaust höggvinn haglendið beitt í rót. Vindarnir sverfa svörðinn og sópa niður í grjót IV. Lag: „Fífilbrekka gróin grund“. Skógarlundur skemmtir mér skýldi lengi bænum mínum. Reynir kóngur rauð með ber, ríklát drottning björkin er. Víðigerði vaxa fer vörn og yndi gjörðum þinum. Skógarlundur skemmtir mér skýldi lengi bænum mínum. Einir hvassa barrið ber byggir óðul fornra skóga ævinlega samir sér — Sumar, vetur grænn hann er —. Einhverntíma eignumst vér aftur lundi hærri nóga. Einir hvassa barrið ber byggir óðul fornra skóga. Ingólfur Davíðsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.