Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 40
136 SKINFAXI 5. mynd. reglulcga settir og hæfilega stórir. Sé kýrin með fullkomiö júgurlag og kviðlag, þá myndar júgrið og kviðurinn beina línu frá afturspenum og fram að framfótum (sjá mynd á kápu og myndir nr. 2 og 5). Algengustu gallar eru of lítil framjúgur, of stutt og ol' sítt júgur, of þétt settir og óreglulega settir spenar og oft annað hvort of stórir eða of smáir. Við þessa einkunnagjöf er tekið jafnmikið tillit til júgur- lags og spenabyggingar. i) Mjöltun: Kýrin á að vera mjög lausmjólka, en ekki lek. Mikilvægt atriði, sem erfitt er þó að dæma um, er, að hún selji vel og hreinmjólkist með mjaltavél. Algengt er, að kýr séu neyðarlega fastmjólkar eða seigmjólka, en liitt má líka varast, að þær séu ekki lekar. Lekar kýr þekkj- ast oft á því, að spenaopið er skálarlagað. j) Mjólkuræðar og mjólkurbrunnar: Mjólkuræðarnar eru tvær bláæðar, sem liggja frá júgrinu fram eftir kviðnum og upp í kviðarholið um mjólkurbrunnana. Mjólkuræðarnar eru álitlegastar, ef þær eru áberandi og kvíslóttar og mjólkurbrunnarnir sem víðastir. Oft eru þeir fleiri en einn hvorum megin, og þykir það heldur kostamcrki. Margir leggja lítið upp úr mjólkurbrunnum og æðum, en hitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.