Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 36
132 SKINFAXI dómspjaldi 15 mínútum eftir að dómur hefst, ef tvær kýr eru dæmdar, en séu þær fleiri, þá tilsvarandi lengri tíma. Ef um keppni milli félaga er að ræða, þá má aldrei vera nema einn þátttakandi frá sama félagi við dómkeppni í einu, en sé um einstaklingskeppni að ræða, þá mega i liæsta lagi vera það margir þátttakendur í einu, að tveir séu að dæma eina kú samtímis. Þeir, sem sjá um keppnina, verða að gæta þess, að keppendur tali ekki saman, á meðan dómkeppni fer fi’am, eða á annan hátt aðstoði hver annan, og i öðru lagi, að þeir, sem lokið hafa keppni, geti ekki haft aðstöðu til þess að gefa þeim, sem eiga eftir að keppa, neinar upplýsingar. Áður en keppni hefst, skal þátttakendum afhent dómspjöld og þeim gefnar upplýsingar um lieiti þeirra gripa, sem dæma á, aldur þeirra, burðardag og annað þess háttar. Enn fremur skal þátttakendum skýrt frá þvi, hvernig keppninni verði hag- að, og vakað yfir því, að öllum settum reglum sé framfylgt. 3. Nauðsynlegt er, að kýrnar standi á sléttum, hallalausum fleti, þegar þær eru dæmdar. Enn fremur þarf að vera slétt braut, sem má leiða kýrnar eftir. III. Leiðbeiningar urn nautgripadóma. 1. Þegar dæma skal mjólkurkú, gæti verið um að ræða að dæma hana með tilliti til þess gildis, sem hún hefði sem verzl- 2. mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.