Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 45

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 45
SKINFAXI 141 HÉRAÐSMÓT U.M.S. AUSTUR-HÚNVETNINGA var haldið á Blönduósi 17. júni. Guðmundur Jónasson, Ási, formaður sambandsins, setti mótið en ræðu flutti sr. Birgir Snæbjörnsson, Æsustöðum. Veður var hið fegursta. Þessi Umf. sendu keppendur á mótið: Umf. Fram, Skagaströnd (F.), Umf. Hvöt, Bönduósi (Hv.) og Umf. Húnar, Torfalækjar- hreppi (Ilú.). Ú r s 1 i t: 100 m hlaup: Ægir Einarsson, F., 12 sek. Hann vann einnig 200 m hlaupið, 25,9 sek. 400 m hlaup: Pálmi Jónsson, Hú, 59,2 sek. Iiann vann einnig 1500 m hlaupið, 5:24,1 mín., þrístökkið, 12,83 m og langstökkið, 5,99 m. 3000 m hlaup: Valur Snorrason, Hv, 11:57,9 min. Kúluvarp: Iielgi Björnsson, F, 12,26 m. Hann vann einnig kringlukastið, 33,67 m. Hástökk: Einar Þorláksson, Ilv, 1,60 m. Spjótkast: Sigurður Sigurðsson, F, 42,38 m. Stangarstökk: Sigtryggur Ellertsson, Hv, 2,90 m. 4X100 m boðhlaup: A-sveit Umf. Fram 50,7 sek. 80 m hlaup kvenna: Nina ísberg, Hv, 11,8 sek. Umf. Fram vann mótið með 70 stigum, Umf. Ilvöt hlaut 42 stig og Umf. Ilúnar 28 stig. Þessir einstaklingar lilutu flest stig: Pálmi Jónsson, Hú, 23, Karl Berndsen, F, 16, og Sigurður Siguðrsson, F, 13. HÉRAÐSMÓT U.M.S. SKAGAFJARÐAR var haldið á Sauðárkróki 17. júní. Guðsþjónustu flutti sr. Ragnar Fjalar Lárusson, Hofsósi, og karlakórinn Heimir söng. Ú r s 1 i t: 100 m hlaup: Stefán Guðmundsson, Umf. Tindastóll, 12,2 sek. Ilann vann einnig 400 m hlaupið, 58,5 sek., 3000 m hlaupið, 10:32,0 mín., þrístökkið, 12,25 m og spjótkastið, 41,20 m. 1500 m haup: Páll Pálsson, Umf. Hjalti, 4:56,3 mín. 4X100 m boðhlaup: Sveit Umf. Hjalta, 52,2 sek. Hástökk: Þorvaldur Óskarsson, Umf. Iijalti, 1,52 m. Ilann vann einnig langstökkið, 5,80 m og kúluvarpið, 10,70 m. Kringlukast: Sævar Guðmundsson, Umf. Iljalti, 31,18 m. 80 m hlaup kvenna: Oddrún Guðmundsdóttir, Umf. Tinda- stóll, 12,2 sek. Hún vann einnig langstökk kvenna, 3,95 m. Umf. Tindastóll vann mótið með 72 stigum og þar með 17. júní stöngina í 5. sinn og til eignar. Umf. Hjalti hlaut 63 stig. Að lokum kepptu þessi félög í knattspyrnu og sigraði Tinda- stóll með 4:0. Veður var ágætt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.