Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1953, Qupperneq 45

Skinfaxi - 01.11.1953, Qupperneq 45
SKINFAXI 141 HÉRAÐSMÓT U.M.S. AUSTUR-HÚNVETNINGA var haldið á Blönduósi 17. júni. Guðmundur Jónasson, Ási, formaður sambandsins, setti mótið en ræðu flutti sr. Birgir Snæbjörnsson, Æsustöðum. Veður var hið fegursta. Þessi Umf. sendu keppendur á mótið: Umf. Fram, Skagaströnd (F.), Umf. Hvöt, Bönduósi (Hv.) og Umf. Húnar, Torfalækjar- hreppi (Ilú.). Ú r s 1 i t: 100 m hlaup: Ægir Einarsson, F., 12 sek. Hann vann einnig 200 m hlaupið, 25,9 sek. 400 m hlaup: Pálmi Jónsson, Hú, 59,2 sek. Iiann vann einnig 1500 m hlaupið, 5:24,1 mín., þrístökkið, 12,83 m og langstökkið, 5,99 m. 3000 m hlaup: Valur Snorrason, Hv, 11:57,9 min. Kúluvarp: Iielgi Björnsson, F, 12,26 m. Hann vann einnig kringlukastið, 33,67 m. Hástökk: Einar Þorláksson, Ilv, 1,60 m. Spjótkast: Sigurður Sigurðsson, F, 42,38 m. Stangarstökk: Sigtryggur Ellertsson, Hv, 2,90 m. 4X100 m boðhlaup: A-sveit Umf. Fram 50,7 sek. 80 m hlaup kvenna: Nina ísberg, Hv, 11,8 sek. Umf. Fram vann mótið með 70 stigum, Umf. Ilvöt hlaut 42 stig og Umf. Ilúnar 28 stig. Þessir einstaklingar lilutu flest stig: Pálmi Jónsson, Hú, 23, Karl Berndsen, F, 16, og Sigurður Siguðrsson, F, 13. HÉRAÐSMÓT U.M.S. SKAGAFJARÐAR var haldið á Sauðárkróki 17. júní. Guðsþjónustu flutti sr. Ragnar Fjalar Lárusson, Hofsósi, og karlakórinn Heimir söng. Ú r s 1 i t: 100 m hlaup: Stefán Guðmundsson, Umf. Tindastóll, 12,2 sek. Ilann vann einnig 400 m hlaupið, 58,5 sek., 3000 m hlaupið, 10:32,0 mín., þrístökkið, 12,25 m og spjótkastið, 41,20 m. 1500 m haup: Páll Pálsson, Umf. Hjalti, 4:56,3 mín. 4X100 m boðhlaup: Sveit Umf. Hjalta, 52,2 sek. Hástökk: Þorvaldur Óskarsson, Umf. Iijalti, 1,52 m. Ilann vann einnig langstökkið, 5,80 m og kúluvarpið, 10,70 m. Kringlukast: Sævar Guðmundsson, Umf. Iljalti, 31,18 m. 80 m hlaup kvenna: Oddrún Guðmundsdóttir, Umf. Tinda- stóll, 12,2 sek. Hún vann einnig langstökk kvenna, 3,95 m. Umf. Tindastóll vann mótið með 72 stigum og þar með 17. júní stöngina í 5. sinn og til eignar. Umf. Hjalti hlaut 63 stig. Að lokum kepptu þessi félög í knattspyrnu og sigraði Tinda- stóll með 4:0. Veður var ágætt.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.