Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 47
SKINFAXI 143 Þá var keppt í starfshlaupi og þar varð Þóroddur Jóhanns- son, Umf. Möðruvallasóknar, hlutskarpastur. Umf. Svarfdæla, Dalvík, vann mótið með 47 stigum. Af ein- staklingum hlutu flest stig: Haukur Frímannsson, Umf. Svarf- dæla, og Stefán Skagfjörð, Bindindisfél. Dalbúinn, 13 stig hvor. Að loknum íþróttum sýndi flokkur frá U.M.S. Eyjafjarðar þjóðdansa undir stjórn Hermanns Sigtryggssonar, íþróttakenn ara sambandsins. Þá var kvikmyndasýning. Veður var ágætt. ÍÞRÓTTAMÓT HÉRAÐSSAMBANDS ÞINGEYINGA OG U.Í.A. var haldið að Eiðum 19. júlí. Austfirðingar unnu með 94 stig- um gegn 71. Ú r s 1 i t: 100 m hlaup: Guðmundur Vilhjálmsson, A, 11,8 sek. 400 m hlaup: Guðjón Jónsson, A, 55, sek. 1500 m hlaup: Bergur Hallgrímsson, A, 4: 27,0 min. 5000 m hlaup: Skúli Andrésson, A, 17:14, 8 mín. 4X100 m boðhlaup: Sveit U.Í.A., 46,5 sek. Langstökk: Vilhjálmur Einarsson, A, 6,58 m. Hann vann einnig þrístökkið, 14,11 m. Hástökk: Jón Ólafsson, A, 1,75 m. Hann vann einnig kringlu- kastið, 41,75 m. Stangarstökk: Pétur Björnsson, Þ, 2,88 m. Kúluvarp: Ólafur Þórðarson, A, 13,29 m. Spjótkast: Hjálmar Torfason, Þ, 53,30 m. Kvennagreinar. 80 m hlaup: Þuríður Ingólfsdóttir, Þ, 11,5 m. Langstökk: Ásgerður Jónasdóttir, Þ, 4,54 m. Kúluvarp: Gerða Halldórsdóttir, A, 10,42 m. 4X80 m boðhlaup: Sveit H.S.Þ., 46,5 sek. SUNDMÓT SKARPHÉÐINS i Hveragerði 7. júní. Úrslit í sundmótinu: 100 m bringusund: Bjarni Sigurðsson, Umf. Bisk. 1:29,4 mín. 200 m bringusund: Sverrir Þorsteinsson, Umf. ölfusinga, 3:13,4 mín. Hann vann einnig 100 m sund, frjáls aðferð, 1:11,8 mín. og 50 m baksund, 38,2 sek. 1000 m bringusund: Ágúst Sigurðsson, Umf. Hrunamanna, 17:40,1 min. 4X100 m boðsund, frjáls aðferð: A-sveit Umf. Ölfusinga, 5:58,4 mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.