Skinfaxi - 01.11.1953, Qupperneq 47
SKINFAXI
143
Þá var keppt í starfshlaupi og þar varð Þóroddur Jóhanns-
son, Umf. Möðruvallasóknar, hlutskarpastur.
Umf. Svarfdæla, Dalvík, vann mótið með 47 stigum. Af ein-
staklingum hlutu flest stig: Haukur Frímannsson, Umf. Svarf-
dæla, og Stefán Skagfjörð, Bindindisfél. Dalbúinn, 13 stig hvor.
Að loknum íþróttum sýndi flokkur frá U.M.S. Eyjafjarðar
þjóðdansa undir stjórn Hermanns Sigtryggssonar, íþróttakenn
ara sambandsins. Þá var kvikmyndasýning. Veður var ágætt.
ÍÞRÓTTAMÓT HÉRAÐSSAMBANDS ÞINGEYINGA OG U.Í.A.
var haldið að Eiðum 19. júlí. Austfirðingar unnu með 94 stig-
um gegn 71.
Ú r s 1 i t:
100 m hlaup: Guðmundur Vilhjálmsson, A, 11,8 sek.
400 m hlaup: Guðjón Jónsson, A, 55, sek.
1500 m hlaup: Bergur Hallgrímsson, A, 4: 27,0 min.
5000 m hlaup: Skúli Andrésson, A, 17:14, 8 mín.
4X100 m boðhlaup: Sveit U.Í.A., 46,5 sek.
Langstökk: Vilhjálmur Einarsson, A, 6,58 m. Hann vann
einnig þrístökkið, 14,11 m.
Hástökk: Jón Ólafsson, A, 1,75 m. Hann vann einnig kringlu-
kastið, 41,75 m.
Stangarstökk: Pétur Björnsson, Þ, 2,88 m.
Kúluvarp: Ólafur Þórðarson, A, 13,29 m.
Spjótkast: Hjálmar Torfason, Þ, 53,30 m.
Kvennagreinar.
80 m hlaup: Þuríður Ingólfsdóttir, Þ, 11,5 m.
Langstökk: Ásgerður Jónasdóttir, Þ, 4,54 m.
Kúluvarp: Gerða Halldórsdóttir, A, 10,42 m.
4X80 m boðhlaup: Sveit H.S.Þ., 46,5 sek.
SUNDMÓT SKARPHÉÐINS
i Hveragerði 7. júní.
Úrslit í sundmótinu:
100 m bringusund: Bjarni Sigurðsson, Umf. Bisk. 1:29,4 mín.
200 m bringusund: Sverrir Þorsteinsson, Umf. ölfusinga,
3:13,4 mín. Hann vann einnig 100 m sund, frjáls aðferð, 1:11,8
mín. og 50 m baksund, 38,2 sek.
1000 m bringusund: Ágúst Sigurðsson, Umf. Hrunamanna,
17:40,1 min.
4X100 m boðsund, frjáls aðferð: A-sveit Umf. Ölfusinga,
5:58,4 mín.