Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 12
108 SKINFAXI um. Þess vegna bæri að hafa náið samstarf við heimilin og helzt að láta eitthvað al' félagsstarfinu fara fram inn- an veggja heimilanna. Af hálfu Finna flutti Henry Bockmar framsöguerindi um fjáröflun ungmennafélag- anna. 1 umræðunum komu fram mismunandi sjónarmið, en þo var það ljóst, að ekki er hæg’. að reka þróttmikið æskulýðs- starf á grundvelli ungmenna- félaganna án fjárstyrks frá opinbérum aðilum, og yfir- leitt vildu menn gera allmikl- ar fjárveitingakröfur til rík- isins, en jafnframt leggja áherzlu á, að ríkið verði ekki of afskiptasamt um starfsemina, meðan hún ekki fer á villigötur. Framkvæmdas tjóri finnsk-finnsku ungmennafélag- anna talaði um starfið meðal yngstu unglinganna og benti réttilega á þá ábyrgð, sem ungmennafélögin hafa gagnvart yngstu meðlimum sínum og þeim börnum, sem ekki ná inngöngualdri en hafa þó þörf fyrir félagslegt uppeldi. Svíinn Sam Olovs talaði um hugsjónir æskunnar og benti á ábyrgð okkar við þá æsku, sem ekki hefur komizt undir áhrif hollra félaga, lendir á villigötum og fær ekki þann lífsundirbúning, sem ungmennafélögin vilja veita meðlimum sínum. Það féll í minn hlut að tala um boðskap ungmenna- félaganna en ég mun ekki rekja efnið hér. En umræð- urnar voru hinar merkilegustu og var ákveðið að taka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.