Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 24
120 SKINFAXI Tillögur um íþröttakeppnl á Sands- motinu 1955 Sambandsráðsfundur U.M.F.Í. sem haldinn var i Reykjavík 3. og 4. okt., gerði tillögur um að keppt yrði í þessum íþróttagreinum á næsta landsmóti: 1. Frjálsar íþróttir: a) Hlaup: 100 m, 400 m, 1500 m, 5000 m, víðavangshlaup 3000 m, boðhlaup 4x100 m, 80 m hlaup kvenna og 4x80 m boðhlaup kvenna. b) Stökk: Langstökk, þrístökk, hástökk, stangarstökk. Enn fremur langstökk og hástökk kvenna. c) Köst: Kringlukast, kúluvarp, spjótkast og kúluvarp kvenná. 2. Sund: Karlar: 100 m bringusund, 100 m frjáls aðferð, 1000 m frjáls aðferð, 4x50 m boðsund — frjáls aðferð. Konur: 100 m bringusund, 50 m frjáls aðferð, 500 m frjáls aðferð og 4x25 m boðsund — frjáls aðferð. 3. Glíma: Glímt verður i einum flokki. 4. Handknattleikur: Keppni milli beztu kvcnflokka hvers hér- aðssambands. Tillögur verða síðar gerðar um lceppnis- greinar í þeim. 5. Starfsíþróttir. Ungmennafélög, sem vildu bera fram breytingartillögur við þessi drög sambandsráðsfundarins, þurfa að senda þær til stjórnar U.M.F.Í. fyrir 1. sept. 1954. Reynt verður að efna til hópsýningar karla og kvenna í fimleikum og þjóðdönsum. Héraðssamböndin eru hvött til að gera allt, sem í þeirra valdi stendur, til að slíkar hópsýningar geti orðið. Verður samin tíma- seðill i fimleikum, sem öll félög gætu æft eftir, sem hugsa sér að senda hóp l'imleikafólks á mótið. Mótsdagar verða tveir eins og áður. Forkeppni verð- ur einkum fyrri daginn. Mótið verður keppnismót milli héraðssambandanna og í öllum íþróttagreinum verða reiknuð stig á 6 þá fyrslu; þannig að sá fyrsti hljóti 6 stig og sá sjötti 1 stig. Frá sama héraðssambandi mega mesl keppa 4 í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.