Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 26
122 SKINFAXI starfsíþróttum starfi hjá U.M.F.l. og ferðist milli eiu- stakra félaga. b) Að unnið verði að því að fleiri greinar verði teknar fyrir og sérstaklega þær, sem vel henta sjávar- þorpum. c) Að reynt verði að tengja verkefni 4 H-félaganna við starfskeppnina. d) Stjórn U.M.F.l. falið að athuga, hvort tök séu a því að þiggja boð Svíans Eric Sjödin um að koma til íslands næsta sumar og ferðast um landið og kynna starfsemi Jordhrukara — ungdomens förbund og starf- semi 4 H-félaganna í Svíþjóð. e) Héraðssamböndin hvött til að koma upp slarfs- keppni á mótum sínum eða sjálfstætt. f) Fundurinn þakkaði landbúnaðarráðuneytinu, Stéttarsambandi l)ænda og Búnaðarfélagi Islands þá velvild, skilning og hjálp, sem þessir aðilar hafa sýnt U.M.F.l. við það að koma starfsíþróttum á hér á lanai. Norrænt æskulýðsmót. Fundurinn fagnar þeirri ákvörðun að norrænt æsku- lýðsmót verði haldið hér á landi næsta sumar og sam- þykkir að kjósa 5 manna nefnd, er vinni að undirbún- ingi þess í samráði við stjórn U.M.F.Í. Jafnframt hvetur fundurinn íslenzka ungmennafélaga til að fjölmenna á mótið. Menntamál. a) Fundurinn þakkar Sigurði Greipssyni ágætt starf 1 þágu íþrótta- og félagsmála með skólahaldi í Hauka- dal og heitir Umf. að styðja þann skóla, m. a. með þvi að hvetja félaga til að sælcja hann og styrkja þá til námsdvalar þar. b) Fundurinn mælir með því, að stofnuð verði a- hugamannadeild við íþróttakennaraskóla ríkisins, sam- kvæmt heimild í lögum og felur stjórn U.M.F.l. að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.