Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 3
SKINFAXI 99 myndum, en sérfróðir menn á ýmsum sviðum búnaðar- mála hafa verið fengnir til að semja þætti um sínar sérgreinir. Má þar sérstaklega nefna þættina um bú- fjármat og dráttarvélaakstur. Þessir starfsíþróttaþættir eru nú orðnir alls 8. Eru þeir sérprentaðir, og einnig eru þeir að birtast í Skinfaxa. — Síðan hefur þú ferðast um og leiðbeint um fram- kvæmd á keppni í vinnubrögðum og lagt á ráðin um starfsíþróttamót ? — Já, Ég fór um Suðurland, Rangárvalla-, Árnes-, og Kjósarsýslur, og um allt Norðurland frá Holtavörðu- heiði til Langaness. — Og hvernig hagaðir þú störfum þínum með f élögunum ? — Venjulega hélt ég fyrst fund, ræddi þar um starfs- íþróttir almennt, lýsti tilgangi þeirra og markmiði. Síðan sýndi ég fólki starfsíþrótt, t.d. dráttarvélaakstur, eða ég fór beint í fjósið og útskýrði, hvernig keppni 1 búfjárdómum færi fram. Ég setti mig að sjálfsögðu jafnan í samband við búfjárræktarráðunauta húnaðar- sambandanna. Voru þeir mjög samvinnuþýðir og áhuga- samir um þessi efni. Hafa þeir sýnt þessari starfsemi okkar mikinn velvilja og liafa lofað að aðstoða ung- mennafélög við starfsíþróttamót. Ég reyndi og eftir megni að leiðbeina um framkvæmd slíkra móta. — Þú hefur sannarlega þurft að hafa hraðann á að ferðast svona víða. Þú hlýtur að liafa verið stutt hjá hverju félagi? — Já, allt of stutt. Sum félögin heimsótti ég að vísu tvisvar eða þrisvar, en langri viðdöl hjá hverju þeirra varð ekki viðkomið. Mér var ljóst, að ég þurfti að leggja megináherzlu á að kynna þessa nýju grein og reyna að vekja áhuga forystumannanna, svo að þeii tækju að líta á starfskeppni í ýmsum greinum sem mikilsverðan þátt í félagsstarfinu i framtíðinni. — Og hvernig voru undirtektirnar ? 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.