Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 56

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 56
152 SIÍINFAXI Ættland og erfðir Það hefur oft verið sagt um smáþjóðir, að vanmeta- kennd þeirra birtist einna helzt í því, hve lítí þær láta sér um, ef þcirra er getið að einhverju sérstaklega með hinum stóru þjóðum, lofsamleg ummæli viðhöfð um einstaklinga, er fram úr skai’a, eða þjóðarheildar getið til lofs. Vel má vera, að mikið sé í þessu hæft. — En hitt er þá einnig jafnsatt, að smáþjóðir hafa því einu að stæra sig aí', sem vel er gert í menningarlegum efnum; af öðru komast þær vart ó dagskrá. Enda getur réttur smáþjóðar því aðeins verið nokkurs virt- ur í alheimsmálum, að hún hafi eitthvað til brunns að bera, sem menningu alls mannkyns er til hóta. Þar kemur hvorki afl né styrkur til greina, aðeins andleg verðmæti. Samkvæmt þessari skoðun hefur Islendingum jafn- an þótt mikils um það vert að eiga fulltrúa með öðrum þjóðum, sem kynntu menningu hennar og þjóðarverð- mæti. Hefur liún og á öllum öldum frá Islands byggð átt í þessum efnum ýmsa góða hauka í horni. — Einn mikilvirkasti og ötulasti menningarfulltrúi af þessari gerð nú á dögum er dr. Richard Beck, prófessor í Norðurlandamálum og bókmenntum við ríkisháskóla Norður-Dakota í Grand Forks. Richard Beck hefur jafnan verið vakinn og sofinn í að kynna íslenzka menningu í Bandaríkjunum og Kanada, ekki aðeins meðal Vestur-Islendinga og afkomenda þeirra, heldur einnig meðal annarra Norðurlandaþjóða þar vestra og enskumælandi manna. Hefur hann verið hin mesta hamhleypa við að kynna og fræða um islenzk efni, og þá sérstaklega íslenzkar bókmenntir og þjóðernismál, á þrem tungumálum jafnhliða. Má gera sér í hugalund, hvert fórnarstarf er þar unnið íslenzkri menningu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.